Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 54
er hin svonefnda dómstólaleið. Ivunna þá sumir að reynast sáttfúsari en ella. Vœnlegasta leiðin til að halda uppi góðri og greiðri með- ferð mála við embættin er vafalaust sú, að mínum dómi, að reyna að hlynna að starfsfólki þvi, sem þar vinnur, háum sem lágum, svo að unnt sé að fá hæfa menn að embættunum og halda þeim þar. Sé svo um hnútana búið, hygg ég, að unnt sé að leysa mikinn fjölda mála fj-rir þingfestingu, en það er oftast nær öllum fyrir beztu, bæði fyrir einstaldinga og hið opinbera. Sýslumaður Barðastrandarsýslu. CJr hréfi Asijergs Sigurðssonar sýslumanns, dags. 20. maí 1966: Að svo miklu leyti, sem hægt er að tala um drátt á meðferð dómsmála i umdæminu, eru helztu orsakir hans erfiðar samgöngur innan umdæmisins á vetrum, lang- dvalir manna, t. d. sjómanna, utan umdæmis vegna at- vinnu og skortur á löglærðum mönnum. Ýmist eru ólög- lærðir menn á báða bóga eða lögfræðingar í fjarlægum landshlutum á aðra hlið eða báðar. Frestir vilja því oft verða margir og langir. Bæjarfógetinn á Isafirði og sýslumaður Isafjarðarsýslu. Cr bréfi Jóhanns Gunnars Ólafssonar sýslumanns og bæjarfógeta, dags. 11. desember 1964: Helzta orsök til dráttar á málum hér við embættið eru annir. Vantar hér alveg innheimtumann, en fulltrúi sér um alla innheimtu núna. Endurskoðunardeild fjármála- ráðuneytisins hefur mælt með þvi, að bætt verði hér við þessum manni, en beiðni um það hefur verið svnjað af dómsmálaráðunevtinu. Þá má geta þess, að tið manna- skipti hafa orðið hér og um skeið enginn fulltrúi. Bætt mundi úr þvi, með þvi að hafa hér starfandi mannafla, sem nauðsynlegur er til þess að hafa afgrciðslu alla í lagi. I bréfi 22. júní 1966 tekur bæjarfógeti eftirfarandi fram um orsakir fvrir drætti á meðfcrð dómsmála: 48 Tímcirit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.