Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 52
kemur fvrir að allt of lengi dregst að sérfræðingar skili áliti og verður málið þá að bíða á meðan. Er mjög æski- legt ef tælcist að fá sérfræðinga, einkum endurskoðendur, til að láta rannsóknargerðir í opinberum málum hafa nokkurn forgang. Myndi þá rekstur margra stórmálanna verða hraðari en nú er. 10. Með ári hverju fjölgar þeim sakadómsmálum i Reykjavík, sem rannsóknarlögreglan rannsakar á frum- stigi. Þessi þróun hlýtur að halda áfram i vaxandi mæli. Eftir þvi, sem lögreglan rannsakar hetur mál, tekur fyllri skýrslur sakhorninga og vitna og aflar fleiri sakargagna, þeim mun fyrr kemur dómur í máli. Það er þvi mjög miður hversu rannsóknarlögreglan er nú fámenn miðað við hin fjölmörgu og margvíslegu verkefni hennar. Er mjög knýjandi að fjölga rannsóknarlögreglumönnum, m. a. til að hraða meðferð mála. 11. Þó nokkur hópur afhrotamanna hér í Reykjavik, einkum þeir, sem fremja þjófnað og fjársvik, eru sibrota- menn. Stundum fremja þeir hrot sín einir og stundum með öðrum og þá gjarnan ekki ávallt með sömu mönnum. Þeir menn fremja svo önnur hrot einir eða máske með enn öðrum. Geta af hlotizt þau afbrotatengsl i einu og sama máli, að mjög erfitt er að Ijúka þvi. Gæzluvarð- haldsvist síhrotamanna og afplánun eldri refsivistardóms þeirra auðveldar meðferð slíkra flækjumála og flýtir upp- kvaðningu dóma í þeim. Einnig er oft mjög erfitt fyrir hoð- unarmenn að hafa upp á mönnum þessum. Varðhaldsvist síhrotamanna myndi létta svo um munaði starf boðunar- manna. Þetta framkvæmdaatriði er nú í sérstakri athug- un hjá dómurum. 12. Við sakadóm Reykjavíkur eru nú 9 dómendur, 5 dómarar og 4 fulltrúar. Gæti verið freistandi að segja að fjölgun dómenda væri til að hraða gangi mála. Ég vil þó eigi á þessu stigi vera tillögumaður þess og eru ástæður tvær. I fyrsta lagi tel ég að starfsorka hinna 9 dómenda sé enn eigi að fullu nýtt — vegna ónógrar aðstoðar þeim til handa, og i öðru lagi tcl ég að starfsorka þeirra sé eigi 46 Tímarit lögfræðiiv/a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.