Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 17

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 17
I. IvAFLI. I. Opinber mál. A. Mál, sem lokið hefur verið með dómssátt. Ekki þótti fært að æskja nákvæmra skýrslna um það, hversu lengi meðferð þeirra mála hefði staðið, sem lukust með dómssátt, en óskað var greinargerðar um þau, — hversu mörg þau hefðu verið og hversu langan tima meðferð þeirra hefði tekið, þannig að tilgreindur væri skemmsti og lengsti tími, sem liði frá dagsetningu kæru til þess dags, er dómssátt var gerð. Þar sem notuð hafði verið heimild til lögreglusekta, var þess jafnframt óskað, að gert yrði yfirlit um, hve mörgum málum hefði verið lokið á þann hátt. Voru svör hlutaðeigandi embættismanna að vísu elcki eins fullkomin og æskilegt hefði verið, en hér fer á eftir það, sem fram kom í þeim: Reykjavík (sakadómur): Dómssáttir: 1961 ........................... 4 465 1962 ........................... 2 352 1963 ........................... 2 600 1964 ........................... 5 761 1965 ........................... 4 040 Samtals 19 218 Um gang þessara mála tekur yfirsakadómari fram: „Skemmstan tima tekur að Ijúka málum á sama sólar- hring og brot er framið, og af slikum málum má fyrst til nefna kærur út af ölvun á almannafæi'i. Önnur mál taka lengri tima, nokkra daga, vikur eða mánuði og einstaka Timarit lögfræðinga 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.