Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 48
stoðar við fvrstu rannsókn i sumum málum, en þó verður að segja að enn sé það einkenni á meðferð brotamála hér á landi, að hún er framkvæmd af dómara og í dómi. Þessi meðferð mála er fyrir þó nokkuð löngu niður lögð í nágrannaríkjum okkar. Þar hefur lögregluvald og dómsvald verið aðskilið. Þar er rannsóknar- og ákæru- valdið i höndum lögreglu og saksóknara. Þessir aðilar rannsaka hrot sjálfstætt á fyrsta stigi og safna saman sönnunargögnum. Þá fyrst þegar lögreglair í smærri mál- um og saksóknari í hinum stærri telur að tekizt hafi að afla svo fullkominna sannana á hendur manni að nægi til sakfellingar hans, er hann ákærður fyrir dómstóli. Sönnunargögnin eru þá leidd fram fvrir dóminn, sem staðreynir þau og metur. Þessi mikli munur á rannsókn brota hér á landi og í nágrannaríkj um veldur þvi, að þar getur mál verið mán- uðum og jafnvel árum saman á rannsóknarstigi lijá lög- reglu og saksóknara áður en það fer til dómstóla, en hér myndi sams konar mál alla jafnan sæta dómsmeðferð frá upphafi. Einnig getur umfangsmikil rannsókn sakarefnis fvrir dómi hér lyktað á þann veg, að mál er alls ekki höfðað, en í nágrannarikjum myndi slíkt sakarefni ekki koma til dómstóls. — Það er þvi útilokað að bera saman tímalengd dómsmeðferðar opinberra mála hér og þar. En hvort sem rekstur opinberra mála hér á landi er borinn saman við það, sem er í nágrannaríkjum eða ekki, verður hið sama uppi á teningnum, að mikill seinagangur er á meðferð mála hér. Kemur hér margt til, en að mínu áliti einlcum það, að gildandi réttarfarsreglur eiga ekki alltaf við þjóðlií vort og þjóðfélagsháttu í dag. Oreltar réttarfarsreglur og að mörgu levti erfið aðstaða dómenda við starf sitt, gerir það nær ókleift að hafa nægilegan hraða á rekstri dómsmála. Yil ég nú víkja nánar að nokkrum atriðum, sem ég tel að valdi drælti á meðferð opinberra mála, og miða þá við sakadóm Reykjavíkur, en jafnframt vil ég leitast við 42 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.