Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 51
un dómara og fulltrúa. Árið 1964 voru boðunarmenn 4 en dómendur 9 að tölu. Hér við bætist og að boðun manna verður erfiðari með ári bverju — eftir því, sem borgar- búum fjölgar og borgarsvæðið stækkar. Það er því gleði- efni að á þessu ári mun að öllum líkindum ijætast við einn boðunarmaður við dóminn og þarf þá að bæta við einni bifreið fyrir hann. Þessi fjölgun nægir þó vart og þvrfti að bæta við enn einum boðunarmanni, ef vel ætti að vera. 7. Einsætt er að það dregur verulega úr vinnuafköst- um dómara, ef hann þarf sjálfur að rita alla framburði sökunauta og vitna i þingbók, enda má það heita ógjörlegt i umfangsmiklum og flóknum sakamálum. Það er eitt af meginatriðum til að hraða rekstri dómsmála, að dómari hafi ritara við prófun þeirra. Á undanförnum árum hafa laganemar oft verið fengnir til dómritunar og hefur það gert mikið gagn. Þá hefur alveg nýlega verið notuð heim- ild dómsmálaráðuneytisins til að bæta við einum ritara við sakadóm Reykjavíkur vegna dómritunar og hlýtur sú ráðstöfun að hraða gangi mála. Þó er Ijóst, að einn dóm- ritari nægir ekki, þegar háð eru samtímis mörg dómþing i sakadómi 7— en það er oft. 8. í sambandi við ritun framburða í dómþingi er rétt að vekja athygli á þeirri heimild réttarfarslaga að hrað- rita og taka á talvél skýrslur i ojnnlæru máli. Þessi heim- ild hefur vart verið notuð. Ástæða er til að athuga gaum- gæfilega hvort hraðritun og taka skýrslna á talvél sé ekki til hagræðis og flýtis. Þá dettur mér í hug, hvort ekki væri hentugt að revna vélritun í dómþingi, annað hvort þannig, að frumritið væri blað í þingbók (til þess þyrfti liklega lagabreytingu) eða þannig, að frandnirðir sökunauta og vitna væru vélritaðir í dómþingi og lagðir svo þar sti’ax fram sem frumskjal. í báðum tilfellum sparaðist vélritun siðar. 9. Ofl þarf að fá rannsóknargerð sérfræðings áður en dómur getur gengið, t. d. endurskoðun á bókhaldi fyrir- lækis og rannsókn á geðheilbrigði sökunauls. Stundum Tímarit lögfræðinga 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.