Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 79

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 79
verið fjallað um svo lengi að rifja verður það upp aftur í heild sinni. Fyrr verður hafizt handa um gagnasöfnun og vinna við hana verður markvissari þegar gagnasöfnunin liefur fyrir- fram verið rædd í upphafi gagnasöfnunarfrestsins. Siður er hætt við að vitni og aðilar hafi gleymt málsatvikum þegar þau eru yfirhevrð skömmu eftir framlagningu grein- argerðar, en ef yfirheyrslan fer fram hálfu eða heilu ári síðar, eins og oft á sér stað. Málum þeim, sem eru til með- ferðar á bæjarþingi hverju sinni, mun fækka stórlega og dómari á þvi hægara með að skipuleggja dómstörfin, en ef athygli lians tvístrast milli 2—3svar sinnum fleiri mála. Komizt verður hjá gagnslitlum réttarhöldum, er löng röð mála er tekin fvrir á bæjarþingunum og ekkert gert í flestum þeirra annað en að fresta þeim, enda þeir lög- menn flestir ókunnugir málavöxtum er í málunum mæta. Vænta má að sum mál muni verða betur upplýst, vegna þess að skjótar er gengið að gagnaöfluninni og meiri samvinna liöfð um hana. Málsmeðferðin verður í hetra samrærni við einkamálalögin en verið hefur til þessa. LAðalatriðið í tillögum þessum er sú breyting, að fella niður hina föstu réttardaga og að taka málin fyrir í sér- stökum réttarhöldum. Verði sá háttur tekinn upp mun margt annað koma af sjálfu sér, sem leiðir til bættrar málsmeðferðar, vegna þess að þá er komið á samstarf dómara og málflytjenda, sem hefur verið mjög ábótavant til þessa. Má vera að sumir meðal dómara og lögmanna muni segja að þeir hafi ekki tima til þess að sinna öllum þess- um réttarhöldum, sem iialdin vrðu, ef þessum tillögum vrði fvlgt. Ég held þó elcki að dómarastarfið né lögmanns- starfið muni verða tímafrekara með þessari tilhögun, nema siður sé. Rökin fyrir þeirri skoðun eru þessi: Þá vinnu, sem verður að inna af hendi í sambandi við hvert mál frá því að það er þingfest þangað til dómur er upp kveðinn, verður að inna af hendi hvorl sem málið er flutt á stuttum eða löngum tíma, málið verður að upplýsa eins Timarit lögfræðinga 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.