Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 11
í lok síðasta þings lögðu nokkrir þingmenn fram til- lögu til þingsályktunar um athugun á brevttri héraðs- dómaskipun. Tillagan hlaut ekki afgreiðslu, en fram komu í greinargerð hennar og við umræðu þau sjónarmið, að þessi mál þörfnuðust endurskoðunar. Ætla verður, að fimm ára skýrslan um meðferð dóms- mála í landinu og álitsgerðir dómara samtímis þeirri gagnasöfnun veiti mjög verðmætar upplýsingar í sam- bandi við hugsanlegar breytingar á dómaskipun. En þeg- ar jafnframt er haft í huga, að sýslumannsembættin munu vera meðal elztu embætta landsins, virðist eðli- legt, að full gát verði höfð á breyttri skipan þessara mála. Hins vegar er ekld óeðlilegt, að endurbætur haldist í hendur við aðrar umbætur i stjórnsýslu landsins. Dómsmálaráðherra hefur því með bréfi 7. október 1966 ákveðið að skipa sjö manna nefnd til þess að athuga breyt- ingar, sem gera mætti á dómaskipuninni og til hóta mættu teljast, og jafnframt að athuga og gera tillögur um breyt- ingar á löggjöf og framkvæmd varðandi meðferð dóms- mála í landinu. Nefndin er þannig skipuð, að einn fulltrúi skal tilnefndur frá hverjum eftirtalinna aðila: Hæstarétti, lagdeild Háskólans, Dómarafélagi íslands og Lögmanna- félagi íslands. Enn fremur eiga sæti í nefndinni yfirborg- ardómarinn í Reykjavík, yfirsakadómarinn í Reykjavík og ráðuneytisstjórinn í dómsmálaráðuneytinu, sem er for- maður nefndarinnar. Gert er ráð fyrir því, að nefndin hafi samband við og fylgist með störfum nefndar þeirrar, sem félagsmálaráðherra skipaði til að endurskoða skipan sveitarstjórnarumdæmanna. Nefndinni er veitt heimild til þess að ráða sér starfskrafta, og er gert ráð fyrir, að kostnaður af störfum hennar greiðist af kostnaði við dómsmálastjórnina í landinu. Rétt hefur þótt að gera Alþingi grein fyrir þessu máli um leið og skýrslan um meðferð dómsmála er hér með lögð fyrir þingið. Tímcirit lögfræðinga o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.