Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 64
en nokkur vinna er í þeim, þar sem tvífæra þarf a. m. k. dómsor'ðin í sína hvora bók. C. Fógetamál. A. Flestum fjárnámsgerðum lýkur sama dag og þær hefjast. Raunar berast fjárnámsheiðnir embættinu oft áður en málið er tekið fyrir og panta lögmenn síðan tíma hjá fógeta til gerðanna. Mun sá háttur hafður á víðast hvar annars staðar. Vissir dagar voru teknir lil lögtaka, en þeir voru: 1964 120 að tölu, 1965 72 að tölu. I flestum tilfellum var innheimtumaður ríkissjóðs gerð- arheiðandi og lauk þá máli sama dag og það hófst. Það skal tekið fram, að bæjarsjóður Keflavikur hefur sér- stakan löglaksfulltrúa, og eru lögtök lians ekki hér með talin. C. Uppboð. B. Of mikið ber á því í þessum málaflokki, að lög- menn vilja nota uppboðshaldara sem ógnun á skuldara og kemur það bezt i ijós við það, hversu fúsir þeir eru að veila uppboðsþolum fresti. Hef ég reynt að stemma stigu fyrir þetta eftir föngum og í sumum tilfellum krafizt afturköllunar sölubeiðna. C. Skipti. C. Opinber skipti eru fá, enda er algengast, að einka- skipti fari fram án milligöngu skiptaráðanda, en í mörg- um tilfellum er bú afhent til einkaskipla eftir að uppskrift hefur farið fram. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli. Cr bréfi Björns Ingvarssonar lögreglustjóra, dags. 8. desember 1964: Vegna fvrirspurnar hins háa ráðunevtis, tel ég að mál- um mvndi almennt ljúka fvrr og án verulegs dráttar, ef embættin hefðu nægilegu starfsliði á að skipa. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Cr bréfi Sigurgeirs Jónssonar bæjarfógeta, dags. 30. nóvember 1964: 58 Ttmcirit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.