Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 41
drætti á meðferð dómsmála og gerðu tillögur um breytta löggjöf eða framkvæmdaatriði, sem stuðlað gætu að skjótari meðferð mála. Hæstiréttur íslands. Bréf Þórðar Evjólfssonar, foi'seta Hæstaréttar, dagsett 21. okt. 1964, hljóðar svo: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur með bréfi, dags. 1. júlí 1964, sent Hæstarétli afrit af þingsályktun, er sam- þykkt var á Alþingi 13. maí 1964, um ráðstafanir til að hraða meðferð dómsmála. Æskir ráðuneytið álitsgerðar Hæstaréttar um það, hverjar ráðstafanir yrðu taldar hezt til þess fallnar að ná þvi markmiði, sem þingsályktunin beinist að. Um málefni þetta vill Hæstiréttur taka eftirfarandi fram: 1. Hæstiréttur telur ekki ástæðu til að ræða tímabilið frá þvi að máli er stefnt til héraðsdóms og þar til dómur gengur í héraði, þar sem héraðsdómarar munu gefa álits- gerðir um þann þátt málsmeðferðar. 2. Um tímabilið frá þvi að áfi'ýjunarstefna til Hæsta- réttai' er út, tekin og þar til lögmenn hafa skilað Hæsta- rétti ágripi og greinargerðum, þannig að mál sé hæft til flutnings þar, sbr. III. kafla laga nr. 57/1962, er þetta að segja: Með greindum lögum nr. 57/1962, um Hæstarétt ís- lands, voru setl ýmis nýmæli, sem eiga að stuðla að greið- ari og hraðari málsmeðferð en áður tiðkaðist á því stigi máls, sem hér ræðir um. Skal þar sérstaklega vísað til 41. gr. laganna um fresti. Akvæði þessi munu stuðla að hraðari rekstri dómsmáia fyrir Hæstarétti. En algert skil- yrði þess, að unnt sé að beita ákvæðum 41. gr. um stutta fresli, er það, að afgreiðsla dómsgerða í héraði fari fram án tafar, þegar þess er æskt vegna áfrýjunar málsins. 3. Eftir að Hæstarétti bafa borizt ágrip og greinargerð- ir, þannig að málin séu tilbúin til flutnings, er ekki og hefur aldrei verið um neinn drátt á þeim að ræða, en Tímarit lögfræðinga 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.