Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 58

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 58
embætti, tel ég vart vinnandi veg að sinna dómsmálum sem skvldi án fulltrúa. Bæjarfógetinn á Siglufirði. Dtdráttur úr bréfi Péturs Gauts Ivristjánssonar setts bæjarfógeta, dags. 27. febrúar 1965: Hann segir, að í almennum einkamálum beri lang mest á því, að mál dragist vegna þess, að aðilar óski endurtek- inna fresta og kveði einkum rarnrnt að þessu, þegar með mál fari lögfræðingur búsettur utan bæjar. Hér beri sök báðir aðilar, enda séu mál oft mjög illa undirbúin af hálfu sóknaraðila. Drátt á opinberum málum telur hann einkum stafa af því, hversu oft sé torvelt að ná tii vitna, sem ef til vill séu dreifð víðs vegar, en einkum eigi þetta þó við um sjómenn og aðra þá, er óreglulega vinnu stundi. Um ráð til úrbóta segir hann m. a., að þar mundi drýgst verða, að skapa dómurum þau skilyrði, að þeir geti helgað sig sem mest dómstörfum eingöngu og þurfi í því efni að búa betur að embættum um starfslið. Einn þáttur í þvi hljóti að vera betri launakjör starfsliðs, svo að sem liæfast fólk fáist til starfa. Hann telur, að afnema ætti aukatekjur dómara, en bækka föst laun. Jafnframt hækkun launa eigi að banna embættisdóm- urum með öllu afskipti af öðrum opinberum málum svo sem stjórnmálum og launuðum aukastörfum á óskyldum sviðum. Bæjarfógetinn 5 Ölafsfirði. Dr bréfi Sigurðar Guðjónssonar bæjarfógeta, dags. 1. febrúar 1965: Spurningunni nm það, hverjar séu helztu orsakir fvrir drætti á afgreiðslu dómsmála, og hverjar leiðir séu til úr- bóta á því, tel ég mig ekki færan um að svara. Þó vil ég benda á, að í litlum embættisumdæmum verður afgreiðsla þessara mála ekki nema mjög litill hluti af embættisstörf- unum, og dómarinn fær þvi ekki þá æfingu og reynslu 52 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.