Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 67

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 67
að gegna að aðstoða dómstólana í rannsókn mála og er þvi leitað tiJ löggiltra endurskoðenda, en þeir eru vfirleitt störfum hlaðnir fyrir viðslciptamenn sína og hafa eldd tölc á, að láta rannsóknina fyrir dómstólinn fá forgang fram yfir önnur vcrlvefni. Verður þetla til þess, að mál þessi dragast misserum og jafnvel árum saman, þó þess J)eri vissulega að minnast, að þessar rannsólcnir eru oft mjög tímafrelcar. Yart verður séð, að úr þessum vanda verði Jjætt öðru- vísi en svo, að í ríkisins þjónustu verði löggiltur endur- slcoðandi, sem hafi beinlínis það verlcefni að veita dóm- stólum þjónustu i endurslcoðunarmálefnum, en viðbúið er að kjara vegna væri örðugt að fá Jiæfan mann til þess starfs. Þau mál, sem tefjast verulega af endurslcoðunar- ástæðum, eru eklci mörg, en þau eru stundum allstór og áberandi og þess vegna er eftir þessu telcið og að fundið af almenningi. 2. Mál, þar sem salcborningur eða salcborningar og vitni eiga heima eða dvelja í fleiri en einu lögsagnarumdæmi og þar sem jafnvel eiga í hlut menn, sem hvergi eru skráðir og vandkvæðum er bundið að finna. Mál þess- arar tegundar eru oft send bréflega milli lögsagnar- umdæma, úr einu í annað, og eru þau á þessari leið mánuðum, misserum og jafnvel árum saman. Oft er án efa óhjálcvæmilegt að þessi mál dragist vegna vandlcvæða dómara á að ná til lilutaðeigenda, en mjög liygg ég að megi talcmarlca þessar tafir með þvi að dómarar fari milli lögsagnarumdæmanna til yfirhevrslna, þangað sem viðlcomandi sakborningur eða vitni er niður Jcomið — í samráði við dómarann á þeim stað. Er þá í einni fljótfarinni ferð unnt að ná dóm- slcýrslu, sem ef til vill tælci langan tíma að fá með bréfaskriftaleiðinni. Til þessa þarf elclci lagaljreytingu, en einlivern sakarlcostnaðaraulca gæti þetla hafl i för með sér. An þess að sérstakt tilefni gefist, sé ég eigi ástæðu til Tímarit lögfræðinga 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.