Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 59

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 59
sem æskileg væri. Cr þessu yrði ekki bætt, nema með gagngerðri brevtingu á embættaskipuninni, en hvort liún er framkvæmanleg eða æskileg get ég ekki dæmt um. Bæjarfógeti Akurevrar og sýslumaður Eyjafjarðarsýslu. Úr bréfi Friðjóns Skarphéðinssonar sýslumanns og bæj- arfógeta, dags. 23. desember 1964: Spurt er í bréfinu um álit á þvi, hverjar séu helztu orsakir fyrir drætti á meðferð dómsmála, og óskað til- lagna um brevtta löggjöf af því tilefni. Dráttur á meðferð dómsmála á sér ekki stað við þetta embætti, að mínum dómi, umfram brýna nauðsyn, nema sem hrein undantekning. Að sjálfsögðu á það sér oft stað að öflun nauðsynlegra gagna taki talsverðan tima, svo mánuðum skiptir, en tæplega svo árum skipti. Hlýtur svo ævinlega að verða og verður tæplega úr þvi bætt með neins konar löggjöf. A sinum tíma kom fram lagafrum- varp, þar sem gert var ráð fyrir að gagnaöflun í einlca- málum færi mestmegnis fram áður en mál er höfðað. Fæ ég ekki séð að bað sé til neinna bóta fyrir málsaðila. Aðal- atriðið sýnist mér vera, að tiltækur sé nægur vinnukraftur af hendi málflytjenda og dómara. Við þetta embætti á sér að vísu oft stað, að dómarar eru ofhlaðnir störfum, en þá verða þeir að leggja því meir að sér, en að vísu er þá sú hætta yfirvofandi, að störfin verði lakar unnin. Um sakadómsmálin er það að segja, að þar er helzt hægt að finna misbrest í því að dráttur verði á fullnustu refsingar. Við þetta embætti hafa skilyrði til slíks verið mjög takmörkuð, vinnukraftur ekki nægur til innheimtu sekta og skilvrði til varðhaldsvistar i lágmarki. Cr hvort- tveggja má bæta með auknum kostnaði og bygging fanga- húss stendur nú yfir. Enn má benda á atriði, sem miklu máli mundi skipta fyrir þetla embætti, en það er stofnun sérstakrar rann- sóknardeildar hjá lögreglunni. Sakadómsmálum fjölgar stöðugt, einkum vegna aukinnar umferðar og slysa. Sér- slök rannsóknarlögregla mundi flýta undirstöðurannsókn- 53 Tímarit lögfrœðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.