Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 40
3. Um einkamál sérstaklega. A. Brevtt löggjöf. Fáir aðrir en vfirborgardómarinn i Reykjavík víkja að atriðum, sem lúta að brevttri löggjöf. Hann telur: a) Að til bóta yrði að lögfesta frumvarp það til laga um meðferð einkamála í héraði, sem án árangurs hefur verið lagt fyrir Alþingi, en ekki fengið afgreiðslu þar. 1d) Að dómsmálaskipunina í heild þurfi að endurskoða, þ. á m. embættaskipunina í Revkjavík. Að þessu atriði er einnig vikið í bréfi lagadeildar Háskólans og einnig gerir það sýslumaður Húnavatnssýslu, en hann telur, að til athugunar væri að taka dómarastarfið að nokkru frá starfi sýslumanna. c) Yfirborgardómari bendir og á, að lagabrevtingu mundi þurfa, ef taka ætti upp vitna- og aðiljaskýrslur vél- rænt eða vélrita ætti jafnóðum framburði í þinghaldi. B. Framkvæmdaatriði. a) Skipulagsbreytingar innan embætta. Er einkum að þessu vikið, þar sem um borgardómaraembættið í Reykja- vík er fjallað, sbr. það, sem fram kemur hjá yfirborgar- dómara, í bréfi Lögmannafélags íslands og í framhaldi af greinargerð þess hjá Yagni E. Jónssyni hrl. Það, sem eink- um virðist valda töfum á málum hjá þvi embætti, er, hversu seint dómari sá, sem dæma á, fær máiið í sínar hendur. Þvrftu þvi skipulagsbrevtingar að miða að þvi, að dómari sá, sem dæmir, fengi hvert mál fyrr í hendur. b) Þá er undirbúningi aðila og lögmanna þeirra alláfátt og valdi það töfum á málum, en af þvi leiði, að þeir æski endurtekinna fresta. Kemur þetta fram m. a. lijá yfir- borgardómaranum í Reykjavík, í bréfi lagadeildar Háskól- ans og ýmsum fleirum. c) Bent er loks á mikla málamergð og sivaxandi mála- fjölda, sbr. þar einkum það, sem kemur fram hjá yfir- borgardómaranum í Reykjavík, svo og skýrslur ]iær, sem hér eru birtar. Hér fara loks á eftir kaflar úr bréfum þeirra aðila, scm gerðu grein fvrir því, hverjar væru helztu orsakir fyrir 34 Timarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.