Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 76

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 76
langtum greiðar og að meðferð þeirra verði likari því, sem ráð er gerl fj'rir í einkamálalögunum, en með nú- verandi fyrirkomulagi. Breytingar þær á málsmeðferð, sem hér er átt við, eru þessar: I. Er málið hefur verið þingfést á bæjarþingi á einum hinna föstu réttardaga og samkomulag er milli málflytj- enda (eða aðila) um frest til stefnda til greinargerðar er málinu frestað eins og venja er til. Málinu er þó ekki frestað til sameiginlegs þinghalds um mörg mál á föstum réttardegi heldur ákveðinn sérstakur tími til fyrirtöku þess utan hinna föstu réttarhalda. II. I 2. þinghaldi er gagnaöflun rædd. í þessu þinghaldi, sem er eins og fvrr segir sérstakt þinghald vegna máls þessa, má gera ráð fyrir að lögmenn aðila mæti sjálfir eða fulllrúi starfandi á skrifslofu þeirra. Má vænta þess að lögmenn mæti sjálfir vegna þess að nokkuð meira verður um málið fjallað í réttarhaldi þessu en venja hefur verið lil á hinum föstu réttardögum og að þegar mál eru tekin fyrir á ýmsum timum dags marga daga vikunnar fæst enginn lögmaður til að sinna slíkum mótum fyrir aðra. Má hér vísa til reynslunnar af málflutningi fyrir fógeta- rétti. Þar eru málin ekki tekin fvrir mörg saman i röð á föstum réttardögum, enda mæta lögmenn svo til ávallt sjálfir í málum umbjóðenda sinna þar, sem og er hezt fyrir framgang málanna. I þinghaldi þessu er svo sem venja er til og ráð er fyrir gert i einkamálalögunum lögð fram greinargerð stefnda, athugað um formgalla, leitað sátta o. s. frv. í sambandi við athugun á lengd frestsins getur dómari innt lögmennina eftir þvi hverra gagna þeir hygg- ist afla og lögmennirnir geta spurt hvor annan hins sama. Eru lögmennirnir án efa eigi skyldir að svara öllum spurningum um þetta, en sennilegt er að yfirleitt muni lögmenn ekki telja sér óhag af þvi að ræða gagnasöfn- unina sín á milli og við dómara. Öþarft er að geta þess að dómari gælir þess að sjálfsögðu eins og venjulega að 70 Tímcirit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.