Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 3

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 3
TIMARIT LOGFRÆÐINGA 1. hefti 1970 ÁVARP Hœstiréttur Islands varð 50 ára 16. febrúar 1970. Stofnun hans var nátengd sjálfstceðisbaráttu þjóð- arinnar, og hann hefur verið œðsta stig sjálfstœðs °g óhlutdrœgs dómsvalds i landinu. Frá byrjun var fcví Hœstiréttur hugfólginn þjóðinni, og í störfum smum hefur hann staðið trúan vörð um það réttar- öryggi, sem er skilyrði þess, að menn fái notið helg- ustu mannréttinda. Hœstiréttur er því í senn bœði stolt þjóðarinnar og ómissandi þáttur heilbrigðs bjóðlífs. í þessu riti verða engin viðhlýtandi skil gerð stÖrfum Hœstaréttar á þeim tíma, sem liðinn er frá stofnun hans. Hér er ekki fjallað um áhrif Hœsta- r©ttar á réttarþróunina í landinu. Hins vegar er hér að finna yfirlit um skipun œðsta dómsvalds á ís- londi og upplýsingar um stofnun Hœstaréttar og ^torka áfanga í sögu hans. Þá er og hér fróðleikur vorðandi dómendur og málflutningsmenn og fleira, er varðar störf réttarins. Lögfrœðingafélag Islands hefur ákveðið, að ^otta hefti Tímarits lögfrœðinga skuli helgað ^ícestarétti Islands í tilefni .50 ára afmœlis hans. Er t'otta gert í virðingarskyni og með óskum Hœsta- r®tti til handa um farsœld og giftu í störfum til hoilla landi og lýð. ÞORVALDUR GARÐAR KRISTJÁNSSON £tm L' C'i f; a 5^ f 1113
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.