Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 7

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 7
Þá flutti Birgir Finnsson, í'orseti sameinaðs Alþingis, •árnaðaróskir og þakkir alþingismanna til æðsta dómstóls landsins og starfsmanna hans. Stofnun Hæstaréttar var eiim merkasti áfanginn í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar, sagði Birgir m. a., og upp frá henni hefðu Islendingar not- ið meira réttaröryggis en áður. Hann kvað réttinum ávallt hafa farnazt vel í störfum, og menn kunnað að meta það, enda væri forseti Hæstaréttar einn þeirra þriggja, sem við sanmingu stjórnarskrárinnar var falið að fara með vald iorseta landsins í fjarveru hans. Jón Norðmann Sigurðsson, formaður Lögmannafélags ^slands, færði Hæstarétti íslenzka fánann að gjöf frá fé- laginu með ósk inn, að liann yrði ávallt tákn þjóð- írelsis og mannhelgi. Hefur fánanum þegar verið komið lyrir í dómsal Hæstaréttar. Að lokum flutti Hákon Guðmundsson, yfirborgardóm- ai-i, kveðjur og árnaðaróskir í tilefni afmælisins frá Dóm- ai'afélagi Islands. Sagði hann Hæstarétt Islands hafa umi- ]ð sér traust og virðingu þjóðarinnar og stuðlað að heil- hrigðri réttarvitund almennings. Traust æðsta dómsvalds væri hornsteinn heilhrigðs þjóðfélags. Hákon færði Hæsta- retti fyrir hönd Dómarafélags Islands að gjöf líkan af þingboðsöxi. En lnin var lil forna borin um þinghána, er kvatt var til manntalsþinga eða annarra þinga. 1 lok athafnarinnar þakkaði Einar Arnalds árnað- oróskir og góðar gjafir og gestum fyrir komuna. Dómararnir og konur þeirra tóku á móti gestum að ^°tel Sögu frá því kl. 17—19. Auk gesta þeirra, sem við ^thöfnina voru og kvenna þeiiTa, voru boðnir til liófs hessa héraðsdómarar, hæstaréttarlögmenn, alþingismenn, iögfræðingar í þjónustu Alþingis, all margir yfhmenn úr stjórnarráðinu og í þjónustu borgar- og sveitarfélaga, hankastjórar Seðlabankans o. fl. Gestir voru boðnir ásamt honum sínum. Hófið var mjög fjölsótt og öllum, er hlut a*tu að máli, til sóma. 1 iniarit lögfræðinga 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.