Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 9
RÆÐA
Einars Arnalds, forseta Hæstaréttar, flutt í dómsal réttar-
ins 16. febrúar 1970.
Herra forseti íslands.
Hæstvirtu r'áSherrar og forsetar Alþingis.
Háttvirtu sendiherrar erlendra ríkja.
Aðrir virðulegir gestir.
Ðömendur Hæstaréttar hjóða ySur velkomna til þess-
arar athafnar.
Hæstiréttur Islands á i dag hálfrar aldar afmæli. Lögin
Um Hæstarétt öðluðust gildi 1. janúar 1920, en 16. febrúar
bað ár var fyrsta dómþing lians háð.
Á þjóðveldistimanum var æðsta dómsvaldið í landinu
sjálfu, dómsmál hlutu fullnaðarúrlausn li.já dóuistólunum
á Alþingi, en með lögtöku Jónshókar árið 1281 fluttist
l>að úr landi. Eftir það urðu tslendingar að sækja rétt sinn
■ annað land undir menn, sem voru ókunnugir íslenzkri
Uingu og íslenzkum lvögum, og lilita öllum þeim kostnaði,
drætti og fyrirliöfn, sem því var samfara.
í sjálfstæðisharáttu þjóðarinnar á 19. og í hyrjun þess-
arar aldar var að sjátfsögðu ein krafan, að æðsta dóms-
valdið yrði flutt inn i landið. Á þjóðfundinum 1851 kom
fyrst frani lvrafa um innlent æðsta dómsvald i íslenzkum
sérniálum. Á Alþingi var þessu fyrst hreyft 1853. Yar þá
í bænarskrá lil konungs uni stjórnárbót farið fram á, að
Handsyfirdóinurinn yrði gerður að æðsta dómstóli og dóm-
endum lians fjölgað. Á næstu áratugum voru siðan flutt
á Alþingi inörg frumvörp um afnám dómsvalds Hæsta-
réttar Danmerkur í íslenzlaim málum. Samþykkt voru
l'iniarit lögfræðinga
7