Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 20

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 20
RÆÐA dr. Þórðar Eyjólfssonar, forseta Hæstaréttar, flutt í dóms- sal réttarins 16. febrúar 1945 Hinn 16. febrúar 1920, fyrir réttum tuttugu og fimm ár- um, var dómþing sett fyrsta sinni í Hæstarétti Islands. Sú stund var þá npp runnin, er íslenzka ])jóðin liafði end- urheimt æðsta dómsvald í málum sínum og fengið þaö i hendur íslenzkum mönnum. En áður liöi'ðu erlendir aðilj- ar með það farið um hálfa sjöundu öld. Hér hafði þjóðin náð mikilvægum áfanga á leið sinni til fulls sjálfsforræðis. Stofnun Hæstaréttar niun því jafnan verða talin til merk- isviðhurða íslenzkrar þjóðarsögu. Allar þjóðir láta sig miklu varða, hvernig háttað er skipun og meðför dómsvalds í landi þeirra. Heilbrigt þjóð- líf getur ekki þróazt, nema í skjóli fullkomins réttarör- yggis. Þann sannleika kennir oss saga erlendra þjóða fyrr og siðar og einnig vor eigin þjóðarsaga. Eftir að land var l)vggt og ríki sett á stofn, kostaði íslenzka þjóðin kapps um að tryggja dómaskipun landsins svo sem bezt mátti verða el'tir þeirrar tíðar hætti. Með úrslitadómsvald fóru ])á dómstólar á Alþingi, fjórðungsdómar, eftir að land- inu var skipt í fjórðunga, og síðar fimmtardóinur. Islenzka ])jóðveldið átti ekki sízt dómaskipun sinni að þakka, að það gat talizt réttarríki á fyrstu öldum þess. En er á leið þjóðveldistímann, hættu höfðingjar landsins að virða dóma og dómstóla. Þá hófust utanstefnur mála, jafnframí því að innlendum dómstólum var varnað með vopnavakh að dæma mönnum lög. Eftir að þjóðin átti ekki lengui’ við réttarskipun að búa, glataði hún sjálfstæði sínu og seldi hin mikilvægustu landsréttindi, þar á meðal æðsta dómsvaldið, í hendur erlendum þjóðhöfðingja. Samkvæmt lögbókum þeim, sem Islendingar fengu, eft- ir að þeir gengu Noregskonungi á hönd, Járnsíðu og Jóus' 18 Tímarit lögfræðinfl0
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.