Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Qupperneq 21

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Qupperneq 21
bók, mátti skjóta dómum innlendra dómstóla til konungs. I^agði hann þá úrslitadóm á málið, venjulega með aðstoð ráðgjafa sinna í ríkisráði. Þessi háttur hélzt óbreyttur, eítir að landið komst undir stjórn Danakonunga. Kunnum '’ér enn deili á ýmsum málum, sem á þeim öldum var til konungs skotið. Árið 1(560 komst einveldi á í Danmörku, °g árið eftir, 1661, var Hæstiréttur Danmerkur settur á stofn. Konungur var ])ó áfram æðsti handhafi dómsvalds eins og alls annars ríkisvalds, Hann átti forsæti í Hæsta- l'étti og tók sjálfur þátt í dómsstörfum fyrst í stað, eins °g hann hafði gert í ríkisráði, en það féll þó síðar niður. Áarð Hæstiréttur, er stundir liðu fram, mjög sjálfstæður dffl. dómsstörf sín, en engin tvhnæli voru þó á því allt ein- '’eldistímabilið, að æðsta dómsvaldið væri í höndum kon- l'ngs. í frelsishreyfingum 18. aldar var það eitt af höfuð- stefnumálum hins nýja tíma að koma á aðgreiningu hinna briggja þátta ríkisvaldsins, löggjafarvalds, framkvæmdar- valds og dómsvalds. Einkum þótti nauðsyn til bera vegna leelsis einstaklinganna og almenns réttaröryggis að dóms- valdið yrði gert sjálfstætt og óháð öðrum greinum ríkis- valdsins, sérstaklega framkvæmdarvaldinu. Eins og kunn- llgt er, var þessi stefna víða borin fram til sigurs, að af- stöðnum styrjöldum og byltingum. 1 Danmörku var ein- veldi afnumið árið 1849. Konungur afsalaði þá dómsvald- »ui úr hendi sér að fullu og öllu, og var það lagt til Hæsta- l'éttar Danmerkur. Islendingar munu þó yfirleitt hafa haldið fram þeirri skoðun, að konungur færi áfram með óómsvald í íslenzkum málum, með því að dönsku grund- vallarlögin frá 1849 hefðu ekki öðlazt gildi á Islandi. En ^lvað sem þeim kenningum líður, þá er það víst, að eftir að Islendingar fengu stjórnarskrá 1874, var úrslitadóms- vald í málum þeirra ekki lengur í höndum konungs, held- Ur Hæstaréttar Danmerkur, og stóð svo fram til ársins 1920. I sjálfstæðissókn Islendinga á 19. öld komu annað veif- Timarit lögfræðinga 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.