Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Qupperneq 37

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Qupperneq 37
a dögum, en það er þó víst, að góður niálstaður get- ur aldrei orðið vondur, og vondur málstaður aldrei góður, en satt og rétt verður að skíra frá málsatvikum, eigi málstaðurinn að koma fyrir dómstólinn í sinni réttu laynd og fá þar réttláta úrlausn. — Ég efast ekki um, að l}ér, háttvirtu málflutningsmenn, er fengið hafið leyfi til aÖ reka mál fvrir hæstarétti, munið rækja starf þetta með alúð og samvizkusemi, og dugnaði, hver eftir sínum kröft- Uni 0g hæfileikum, og að þér munið verða öflug og á- l^yggileg stoð fyrir dómstólinn, þannig að samvinnan milli yðar og hans verði svo vaxin, að liún verði trygging fyrir eéttlátum úrslitum dómsmálanna. Háttvirtu meðdómendur! Ekki er vandinn og áhyrgðin uiinni, er á oss hvílir, dómendunum, sein eigum að leggja síðasta dómsorð á réttarþræturnar, og þykist ég vita, að °ss sé það öllum vel Ijóst. Hvert mál verður að dæma eftir lögum og landsrétti, skrifuðnm og ósla’ifuðum, eins og bað er lagt fyrir dómstólinn með öllum þess margbreyti- !egu atvikum. Að skapa sér glögga, en sanna mynd af uverju máli eins og það liggur fyrir með öllum atvikum þess, er til greina eiga að koma, er að mínu viti erfiðasta verk dómarans, en þetta á að takast, ef alúð og kostgæfni er beitt, og dómendurnir hafa þá þekkingu á þjóðarhög- Um og lífi almennings, sem ætla má, að dómarar í þessum rétti hafi. Þegar slík mynd málsins er fengin, er það því Uæst hlutverk dómstólsins að úrskurða um, eftir hverjum Isgaákvæðum úrlausn málsins skuli fara, og er það að Uiínu áliti minna vandaverk en hið áðnrtalda fyrir dóm- undur, er fengið hafa þá fræðslu í lögum, sem heimtuð er af hérlendum dómurum. Þegar vér nú eigum að leysa Imtta dómstarf af hendi, er ég þess fnllviss, að vér mnn- Um allir saman og hver og einn leggja alla vora krafta, þekkingu og vitsmuni fram til þess, að dómsúrslitin verði uhyggileg og réttlát, enda er þetta bein skylda vor, og þá uef ég jafnframt þá öruggu von, að vér munum ávinna <lónistólnum traust alþjóðar, Jiannig að almenningur gjam- riinarit lögfræðinga 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.