Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Qupperneq 40
markaður gangur frá dyrum dómaraherbergis til dómara-
stólanna og fóru dómararnir þá leið í dómsalinn og ur
honum. Þvert á þennan gang voru þrjárstúkur. Vestastht-
il stúka og þar einn stóll. Þessi stúka var ætluð héraðsdóm-
ara, aðila eða málflytjanda, ef fleiri voru en einn á hvora
hlið máls. Þá kom stúka málflytjenda, nokkru stærri. Þai'
voru tveir stólar. Gegnt dómurunum var hún afmörkuð
með allháu, en fremur mjóu borði, er þó mátti breikka,
ef henta þótti. Málflytjendur stóðu við þetta borð, er þeir
fluttu ræður sínar. Þá kom stúka, er ætluð var sakboi'n-
ingi, aðila eða lil svipaðra nota og stúkan, sem fyrst var
nefnd, enda voru þær jafnstórar. Loks kom stúka dóm-
ritara, heldur rýmri en hinar tvær, og horfði sæti hans
mót vestri. Illið voru á þessum stúkum öllum. Aðaldyr i
dómsal voru á austurgafli salarins, úr fordyri, og þar
gátu setið 10—12 manns. 1 dómsal var „borgundarhólms-
klukka“, sú hin sama og nú er 1 dómaraherbergi. Loft var
mjög þungt og svækjukennt. Til úrbóta var því sett vind-
snælda á suðurvegg og höfðu blöðin liana einhvern tíma i
flhntingum.
1 dómaraherbergi var geymt hið lítilfjörlega hókasafn
dómsins. Þar var alllangt borð og nokkrir stólar, sumii’
frá Landsyfirréttinum. Þeir stólar munu nú vera í her-
bergi dómritara. Herhergi dómritara var lítið, eins og
fyrr var sagt. Þar var skrifborð, skrifborðsstóll og annar
stóll — eða ef til vill tveir — fyrir gesti. Penmgaskápm’
var þar, ritvél á borði og skápur með hillum, þar sem
skjöl dómsins — útdrættir, dómsgjörðir o. fl. var geynit
að því leyti, sem á þurfti að halda hverju sinni. Eitthvað
af slíkum skjölum var og geymt í dómaraherbergi.
I herbergi málflytjenda voru nokkrir litlir skápar til
geymslu á kápum þeirra. Þar var og lítið borð, sófi og
hægindastóll. Búnaður í þessu herbergi mun enn vera hinn
sami og var.
Er Hæstiréttur tók til starfa, voru kröfur til vinnuað-
stöðu allar aðrar og minni en síðar varð og mál færri-
38
Tímarit lögfræðin(Ja