Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Síða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Síða 64
ÆÐSTA DÓMSVALD Á ISLANDI SÖGUDRÖG I. Á þjóðveldisöld var æðsta dómsvaldið í landinu sjálfu, enda voru Islendingar þá engum eriéndum aðila háðir í veraldlegum málum og vald kirkjunnar á sviði dómsmála lengst af minna hér en annars staðar. Hér eru ekki tök á að ræða svo nemi skipan dómsvalds og réttarfars hér á landi á Grágásartímabilinu. Nægja verður að vísa til Sögu Alþingis, I. l)indi, bls. 70-103, og rita, sem þar er vitnað til. Höfundur ritgerðarinnar (Ein- ar Arnórsson) gerir helzt ráð fyrir því, að jafnskjótt og Alþingi var stofnað hafi verið komið á fót dómstól þar —- væntanlega 36 manna og verður þá að ætla, að hann hafi farið með æðsta dómsvaldið. Beinar heimildir eru ekki til, en ýmis rök eru þcssari skoðun til stuðnings, þótt hitt geti einnig verið, að dómsvald og löggjafarvald hafi um þetta skeið verið á sömu hendi. Árið 965, eða litlu síðar, kornu fjórðungsdómar til. Virð- ast þeir hafa farið með æðsta dómsvald hver um sig í mál- um úr sínum fjórðungi. Ýmis mál voru þó endanlega dæmd á vorþingum heima í héraði. Skönunu eftir árið 1000 var stofnaður nýr dómstóll — fimmtardómur — er hafði lögsögu um allt land. Margt hefur verið sagt um tildrög að stofnun fimmtardóms, en veigamestu rökin sýnast mér, að staðar- og efnisvaldmörk fjórðungsdóma voru til ])ess fallin, að deilur yrðu um, að réttareining var í húfi og erfitt að sækja rétt sinn í hendur stíflyndra héraðshöfðingja. Stofnun fjórðungsdóma átti sér og ýmsar sömu rætur. Fimmtardómur dæmdi sum mál á frumdómstigi, en var 62 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.