Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Side 68

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Side 68
Annars var dómstólaskipun og réttarfar á miðöldum að ýmsu handahófskennt og mjög á annan veg en síðar varð. Valt þar oí't mjög á valdaafstöðu konungs, kirkju og aðals, en almenningur var réttindalítiU og átti örlög sín mjog undir geðþótta valdamanna, shr. t. d. tilsk. 29/11 1622- Sem dæmi um muninn þá og nú má nefna, að dómar hötð’.i ekki res judicata verkun eða a. m. k. að mjög litlu leyti- Sama málsefni gat því orðið margdæmt, enda var naum- ast hægt að tala um áfrýjun í nútíma skilningi og oft erfitt að greina á milli þess t. d. hvort linun refsidóms var náð- arverk eða dómsathöfn, enda var þrígreiningu valdsins ekld til að dreifa fyrr en löngu síðar. Þegar dómur t. d. sýslumanns eða lögmanns þótti rangur, var dómaranum, en ekki andstæðingnum, stefnt fyrir annan dómstól, og þa til Jjess að verja dóm sinn. Því var Jmð, að dómarar dæmdu oft óendanlega dóma, t. d. að úrslit skyldu vera svo eða svo, nema frekari sannanir kæmu fram. Eru mörg dænn Jjessa t. d. í Alþingisbókum. Tilgangur dómara með óend- anlegum dómi var að firra sig ábyrgð. Þessi aðferð varð íil þess ásamt fleiru, að mál drógust óhæfilega og var tilsk. 14/4 1607 sett lil þess að bæta hér um, m. a. með því að banna óendanlega dóma. Árangur mun ])ó ekki hafa verið mikill. Þegar einveldi komst á hér á landi með eiðunum 2o. júlí 1662, var konungi m. a. fengið í hendur fyrirvara- laust æðsta dómsvald í íslenzkum málum. Að vísu er dómsvaldsms ekki heint getið, en orðalagið sýnir tvímæla- laust, að konungi er fengið einveldi í öllum málum, sbi’- t. d. „Revers af Stændeme i Island i Forbindelse med Arve- hyldningen“. Þar segir m. a. á þessa leið: „Vi underskrefne. . . Gjöre vitterligt for os, voris Arv- inger og Efterkommere, at saasom Höistbemeldte Hans Majestet af samtlige Danmarkis og Norgis Riges Stender ved en sær Acte, foruden deris Arvehyldings — Eed, haver fuldkommeligen forklarit og stadfest Hans Kongelige Majestets Arve-Rettighed paa mandlig og Qvinde Linie, 66 Tímarit lögfræðincjd
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.