Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Side 72

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Side 72
skipti ai störfum dómsins. Er kom fram á 18. öld jókst sjálfstæði dómsins í framkvæmd, enda leiddi það af nýj- um sjónarmiðum um ríkisvaldið (þrígreiningarkenning- unni o. fl.). Smám saman var og betur búið að dómnum og má fullyrða, að hann naut trausts og virðingar bæði innan konungsríkisins og utan. Kom þetta m. a. fram bæði hja Islendingum og Norðmönnum, er til umræðu kom og síð- ar til framkvæmdar, að þessar þjóðir flyttu æðsta dóms- valdið til sín. Þegar litið er til binnaralmennuréttarfarslöggjafar, sem hér var í gildi þar til hæstaréttarlögin 1919, einkamálalög- in 1936 og lögin um meðferð opinberra mála 1951 komu til, kemur i ljós, að mikil straumhvörf urðu í þessum efn- um á síðari hluta 18. og fyrra hluta 19. aldar. N. og D. lög Kristjáns V. þóttu ekki lengur við hæfi, er nýjar kenning- ar hins „upplýsta“ einveldis og áhrif stjómarbyltingar- innar í Frakklandi 1789 og næstu ár komu til. Einn þátt- urinn í binni nýju löggjöf var tilskipun 11. júlí 1800 um stofnun Hins kgl. íslenzka landsyfirréttar. Var hér um mikla réttarbót að ræða, þótt lengstum væri illa að réttin- um búið. Það er utan marka þessarar ritgerðar að ræða nánar um Landsyfirréttinn, enda hafa lionum verið gerð rækileg skil í bók dr. Björns Þórðarsonar: Landsyfirdóm- urinn 1800-1919 (Isafoldarprentsmiðja h/f, Reykjavík 1947). Eins og þar kemur fram, sbi'. einkum lils. 207-220, var það fremur sjaldgæft, að íslenzkum málmn var skotið til Hæstaréttar Dana. Landsyfirdómur var því í fram- kvæmd lokadómstig í flestum málum, sem fyrir hann voru lögð, og að því leyti var bann æðsti dómstóll í ís- lenzkum málum til 1920. II. í 10. gr. Dansk-íslenzkra sambandslaga nr. 39, 30. nóv. 1918, segir: „Hæstiréttur Danmerkur hefur á hendi æðsta dómsvald í íslenzkum málum, þar til ísland kynni að ákveða að 70 Tímcirit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.