Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Síða 85

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Síða 85
fiinmlardóm var til umræðu 1930, var noldcuð deilt um það, hvenær og iivernig aukadómarar skyldu til kvaddir. Bæði í því frumvarpi og á þskj. 185 (1935) var gert ráð fyrir, að kennarar lagadeildar veldu aukadómara úr sín- Um hópi. 1 frumvarpinu um fimmtardóm var lagt til, að aðaldómarar skæru úr því með atkvæðagreiðslu, livort kalla skyldi aukadómendur. 1 tillögunni á þskj. 185 var liins vegar lagt til, að einn aðaldómara, en auk þess dóms- málaráðlierra, ef um opinhert mál var að ræða, gæti i'áðið, hvort svo skyldi gert. Flm. tillögunnar á þskj. 220 ialdi hana fram horna af hagkvæmisástæðum. Augljóst er þó, að með lienni var framkvæmdarvaldinu fengið ákvörðunarvaldið. Atkvæðagreiðsla í neðri deild fór svo, að fjölgunin var samþykkt með 16 atkvæðum gegn 15. Tillagan um að ákvæðið kæmi ekki til framkvæmdar fyrr en fé yrði veitt til þess á fjárlögum var samþykkt með 19 atkvæðum gegn 12. Ákvæðið um kgl. tilskipun var samþykkt með 17 samhljóða atkvæðum. í efri deild komu fí'am margar breytingartillögur (þskj. 314. Fhn. Magnús Guðmundsson), m. a. um, að dómaraprófið skyldi hald- ast og dómendur vera 3. Þessar tillögur voru allar felldar nieð 9 atkvæðum gegn 6 og frumvarpið samþykkt sem iög með 9 atkvæðum gegn 5. í neðri deild liafði það verið samþykkt með 17 atkvæðum gegn 14. Við allar ofan- greindar atkvæðagreiðslur var nafnakall. Þegar gengið var til atkvæða um dómarafjölgunina, gerðu 5 þingmenn grein fyrir atkvæði sínu. Fyrirvari þeirra átti að vísu við „fjárlagaákvæðið“, enda virðist til- lagan um fjölgun hafa verið skilyrt þvi, að fjölgun kæmi ekki til framkvæmdar fyrr en fjárlagaheimild væri fengin. Fyrirvari greindra þingmanna var á þá leið, að sumir töldu það „óhæfu“, en aðrir „óheppilegt“, að fjölgunin ylti á atkvæðum fjárveitingavaldsins, því að búast mætti við, að „hringlað“ yrði til um málið, ef þannig væri frá gengið. Hér er rétt að vekja athygli á þvi, að ef heimildin var notuð, kom tvennt til. Hið fyrra, að skipaðir yrðu menn Tímarit lögfræðinga 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.