Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 87

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 87
Hér að framan var þess getið, að ákvæðið í frumvarp- inu um fimmtardóm um opinbera ráðagerð og atkvæða- greiðslu dómenda gátu sum ekki staðizt (opinber ráða- gerð), en önnur voru umdeild. I frumvarpi 1935 var borfið frá opinberri ráðagerð og atkvæðagreiðslu, en hins vegar gert að skyldu að birta ágreiningsatkvæði í lieild ásamt dómi. Var því ekki mikið deilt um þetta efni, en iþó dálítið í efri deild. Auk þeirra meginbreytinga, sem hér hefur verið vikið að og um var deilt, voru í frumvarpinu ýmsar breytingar, sem lítt eða ekki var deilt um og horfðu flestar til bóta. Eftir að frumvarpið liafði verið samþykkt, var það stað- fest af konungi sem lög nr. 112, 18/5 1935. I fjárlögum fyrir árið 1936 og síðan var veitt fé til launa tveggja nýrra dómara. Þeir voru þó ekki skipaðir fyrr en 23/5 1945 frá 1/5 s. á. VI. Tillögur iþær til breytinga á hæstaréttarlögunum frá 1919 og breytingar þær, sem náðu fram að ganga, beind- Ust einkum að skipun dómsins, dómaraskilyrðum og úkvæðum um málflutningsmenn, en fremur litið að rétt- urfarinu sjálfu og þá helzt að atkvæðagreiðslu dómenda °g samning dóms. Ýmis framkvæmdarefni voru þó lag- fserð í samræmi við fengna reynslu, t. d. útgáfa dóma- safns, ákvæði um fresti o. fl. Þá var og horfið að því, að dóniendur kysu forseta dómsins og dómurinn réði sér ritara, en í þessar stöður skipaði konungur áður. Er frá leið, féllu og niður allar deilur um munnlegan málflutn- lr»g, enda munu flestir, er reynslu hafa af honum, telja hann betri en skriflegan. Meginreglur bins eldra réttarfars réðu i Hæstarétti eins °g í héraði, svo sem reglur um sönnun, þýðingu viður- kenningar aðila, reglan um afdráttarlausan málflutning °- s. frv. Reglur um meðferð opinberra mála i Hæstarétti voru T'ímarit lögfræðinga 85
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.