Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 12
ráðherraembætti Björn Jónsson, ritstjóri ísafoldar, sem frá fyrstu tíð 'hafði gert pólitik að höfuðatvinnu sinni. Björn var harðvitugur og sást litt fyrir i stjórnaraðgerð- um sínum, enda mun hann hafa sett sér það markmið, að fletta ofan af atferli andstæðinga sinna i pólitik, sem hann hafði ekki talið og taldi ekki vanþörf á. Sú stjórnar- athöfn hans, sem vakti mestar æsingar og átök, var brott- vikning Tryggva Gunnarssonar úr hankastjórastöðunni við Landsbanka íslands, sem liann hafði gegnt alllengi. Áður liafði Björn skipað þriggja manna nefnd, 26. apríl 1909, til þess að rannsaka hag Landsbankans og rekstur. í þessa nefnd voru skipaðir Indriði Einarsson, endurskoð- andi landsreikninga, Ölafur Dan Daníelsson stærðfræð- ingur og Karl Einarsson, sem þá hafði verið aðstoðar- maðuri Stjórnarráði um þriggja ára skeið. Störf nefndar- innar urðu ekki átakalaus við stjórnendur Landshankans, bankastjórann og gæzlustjórana. Indriði var i fyrstu formaður nefndarinnar, en hann hvarf fljótlega úr henni og var Karl Einarsson þá skip- aður formaður hennar. Ólafur Dan fór erlendis um þær mundir til þess að ljúka doktorsvörn i stærðfræði við Kaupmannahafnarháskóla. I þeirra stað komu i nefndina Magnús Sigurðsson lögfræðingur og Ólafur Evjólfsson kaupmaður. Ég liéf heyrt þvi haldið á loft, að Magnús Sigurðsson hafi ráðið mestu um störf nefndarinnar og niðurstöður, eftir að hann tók þar sæti, en það tel ég vafasamt, sakir þess að Karl Einarsson var enginn veifi- skati og fór þrí fram, sem hann taldi rétt vera. Landsbankanefndin lauk störfum i janúar 1910, og var skýrsla hennar prentuð síðar á árinu. Niðurstöður nefndarinnar þóttu ærið óhagstæðar fyrir stjórn Tryggva Gunnarssonar á bankanum, en varla er iþó að efa, að þær liafi ekki verið rangar eða lilutdrægar svo verulegu næmi. Tryggvi var orðinn aldraður maður og hefur ekki haft, þó að hann væri mikiliæfur maður og fylginn sér, full tök á víðtækum hankarekstri, sem varð umfangs- 6 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.