Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Blaðsíða 14

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Blaðsíða 14
anum. Fljótlega hefur skorizt í odda milli Karls og for- ustumanna Heimastjórnarmanna eftir að hann var kom- inn til Evja. 1 dagbók Austurbúðar hefur einiiver starfs- manna þar fært þessa klausu: Stórskammir í skrifstofu Austurhúðar milli Gisla J. Johnsens og Antons Bjarna- sens verzlunarstjóra annars vegar og Karls sýslumanns liins vegar. Mdr er að visu ekki kunnugt um, livert deilu- efnið var, en auðsýnt er af þessum orðum, að Karl hefur ekki látið lilut sinn fyrir þessum stórhokkum, sem voru því vanastir að ráða öllu i Eyjum, og standa engum reikn- ingsskap gerða sinna. Helzt dettur mér í inig, að deilt iiafi verið um kaupgreiðslur til vcrkamanna. Fáum árum áður liöfðu verið samþykkt lögin um kaupgreiðslur til manna í peningum, en það tiðkaðist ekki í Eyjum, lieldur fengu menn verkalaun sín í vörum, og var það að sjálf- sögðu mjög óhagstætt f>TÍr verkamenn, einkum eftir að pöntunarfélög hófu þar starfsemi og kaupfélögin komu til sögunnar. Kaupmenn voru alltaf dýrseldari, auk þess sem þeir gáfu minna verð fyrir islenzkar afurðir. Við næstu kosningar til alþingis, 11. april 1914, sigraði Karl með miklum yfirburðum. Þá var í framhoði fyrir Heimastjórnarflokkinn Hjalti Jónsson skipstjóri. Karl fékk 181 atlvvæði, en Hjalti aðeins 48, og var hann þó Vestmannaeyingum að góðu kunnur fyrir aflahrögð og fjallamennsku, þó ekki Jiefðu þeir trú á líonum til þing- starfa. En eitt gerði Hjalti sér til frægðar í þessum kosn- ingaleiðangri til Vestmannaeyja. Á þingmálafundi skömmu fyrir kosningarnar stakk Jiann upp á þvi og færði góð og gild rö!c að því, að Vestmannaevingum hæri brýn nauðsyn til þess að hafa lijörgunar- og varðskip á Evjamiðum um vertíðir, og er það mál manna, að þá fyrst liafi verið hrevft þessu milda nauðsynjamáli, sem þó var ekki Jeyst fyrr en sjö árum síðar. En fvrst þarf að orða hugmyndirnar, eða eins og Örn Arnarson sagði: Orð eru rót og upphaf gjörða. Næst fóru fram alþingiskosningar 21. október 1916, og 8 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.