Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Blaðsíða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Blaðsíða 15
var Karl þá enn í kjöri fyrir Sjálfstæðisflokkinn, en af hálfu Heimastjórnarmanna var i kjöri Sveinn Jónsson trésmiður, sem áður fyrr hafði átt heima á Sveinsstöðum i Eyjum, og átti þar mannvænlega svni af fvrra hjóna- bandi. Karl sigraði enn með vfirburðum og lilaut hann 288 atkvæði, en Sveinn Jónsson aðeins 39 atkvæði, enda ■ þótt Gísli J. Johnsen og aðrir Heimastjórnarmenn stvddu við bakið á honum. Þá lét Gisli prenta í Reykjavík bækling, sem nefndur var A krossgötum. Var honum dreift frá Reykjavík á hvert heimili í Eyjum og fór svo'dult, hver að honum stóð, að lengi lék á þvd vafi, og eins hver hefði samið hann. Var þar dregið dár að Karli og þeim Tanga- mönnum, stuðningsmönnum lians, og kosningabrellum þeirra. En þetta herbragð varð til litils framdráttar fyrir Svein, eins og atkvæðatölurnar bera með sér nógsamlega. Við allþingiskosningarnar, sem fram áttu að fara 15. nóvember 1919, fór Karl enn fram fyrir Sjálfstæðisflokk- inn, en varð nú sjálfkjörinn. Hefur Heimastjórnarmönn- um ekki þótt árennilegt að leggja til atlögu við bann eftir ófarir undanfarinna kosninga. Um þessar mundir tók hin gamla flokkaskipun í land- inu að riðlast, og sundurlyndi hafði mikið orðið innan Sjálfstæðisflokksins og hann klofnað i sundurleita hópa. Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn höfðu verið stofnaðir árið 1916 og upp úr Heimastjórnarflokknum reis Borgaraflokkurinn, sem síðar tók sér heitið íhalds- flokkurinn, en að siðustu Sjálfstæðisflokkur og þvi nafni heldur hann ennlþá. Miklar breytingar höfðu einnig orðið í Eyjum. Karl hafði fjarlægzt sína fyrri stuðningsmenn og vini, og bar þar margt til, sem ekki verður nánar rakið hér. Með alþingiskosningunum, sem fóru fram 23. október 1923, var lokið pólitiskum fenli Karls Einarssonar. Þá bauð hann sig fram utan flokka, en andstæðingur hans var Jólhann Þ. Jósefsson, kaupmaður á Tanganum, sem Tímarit lögfræðinga 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.