Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Page 18

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Page 18
inga, að óheppilegur maður var valinn til þess að gera áætlanir og tillögur um hafnargerðina, þó að þeir yrðu að mestu leyti að borga fyrir þau mistök, sem urðu á því verki. A alþingi þurfti Karl að fá framlög til hafnar- gerðarinnar og ábyrgðir land'ssjóðs, en þar var við ramm- an reip að draga, sakir þess, að margir alþingismanna töldu litla þörf á að verja stórfé til þess að gera höfn í litlu fiskiþorpi úti á landi. En Karli heppnaðist furðan- lega að afla nauðsynlegrar fvrirgreiðslu. Ég hef skrifað ritgerð um hafnargerðina í Vestmannaevjum, sem birtist i Tímariti Yerkfræðingafélags íslands 1946—1947, þar sem saga þessa máls er rækilega rakin, og vík ég þvi ekki frekar að þessu hér. Ivarl átti sæti í sjávarútvegsnefnd efri deildar Alþingis 1919. Þá bar nefndin fram fx-umvarp til laga unx land- helgisvarnir, sem náði fram að ganga. Þar var lands- stjórninni heimilað að kaupa eða láta byggja, svo fljótt sem verða mætti, eilt eða fleiri skip til landhelgisvarna með ströndum Islands. Landsstjórnin nevtti ekki þessarar heimildar. En þá gripu Vestmannaeyingar til sinna ráða undir forustu Karls. Þeir stofnuðu Björgunai-félag Vestmanna- eyja og keNTptu árið 1920 björgunarskipið Þór, sem þeir ráku og liéldu úti unx vertíðir árunx sanxan á eigin kostnað. Nokkur styrkur fékkst úr ríkissjóði til kaxxpanna og rekstúx-sins, en meginhlutur franxlaganna til skipsins kom frá eyjarskeggjum. Síðan keypti landsstjórnin skipið, en með þessum kaupunx og þessari stai'fsenxi hófust land- helgisvarnir og björgunarstarfsemi á sjó á Islandi, sem orðið liefur að stói'felldu liði. Karl Einarsson var formaður Bjöi'gunarfélagsins frá upphafi. I embættistið Karls Einarssonar voru í Vestmannaeyj- um örar framfarir, menn risu úr örbirgð til efna, og jafnframt að þori til nýrrar leitar að viðfangsefnum og bættum kjörum. Vélibátaflotinn stækkaði með hverju ári 12 Tímarit lögfræðinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.