Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Side 34

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Side 34
verið mjög skert á síðari árum, Obæði með nýjum laga- reglum og frjálslegri skýringu lagareglna. I 3. mgr. 5. gr., sbr. 105. gr., laga nr. 85/1936 er það almennt boðið, að dómari skuli leita sátta í málum, ef mál á ekki að leggja undir sáttanefnd eða er ekki undanþegið sátta- tilraun. Það leiðir af ofansögðu, að oft er fyrirsjáanlegt að sátta- tilraunir verði tilgangslausar. í þeim tilvikum eru þvi sáttatilraunir dómara aðeins formsatriði og gætu jafn- vel verið beinlínis óheppilegar, ef tilraunir dómara til sátta gætu leitt til þess, að hann væri tortryggður um að hafa tekið afstöðu í málinu. Skylda dómara ætti því tæp- ast að ná lengra heldur en að leita sátt í þeim málum, þar sem hann álítur það heppilegt. Ljóst er, að dómara ber að fara gætilega í sáttatilraun- um sínum, og huga vel að hlutleysi sínu. Telja verður leyfilegt, að dómari leggi fram ákveðið sáttatilboð, en slikt sáttatilhoð ætti yfirleitt að hyggjast meira á sann- girnissjónarmiðum en á lagareglum. 1 Danmörku er jafn- vel talið, að dómari megi segja álit sitt á málinu sem lið í sáttinni, og því sé hugsanlegt, að hún sé gerð skv. sömu sjónarmiðum og dómari álítur að dómur hefði verið hvggður á. I lögum nr. 57/1962 um Hæstarétt íslands er ekki minnzt á sáttatilraunir dómsins. Að jafnaði eru sáttir sjaldgæfari hjá áfrýjunardómstól, þar sem héraðsdómari hefur þegar kannað sáttagrundvöll i málinu. Það leikur ekki vafi á þvi, að Hæstiréttur Islands hefur heimild til að leita sátta, sbr. 58. gr. laga nr. 57/1962, enda mæla og efnisrök með slíkri tilhögun. Aðstæður geta t. d. hafa breytzt siðan héraðsdómur gekk og þ\d verið betri grundvöllur til sátta, þegar málið er undir áfrýjun, heldur en á meðan héraðsdómur fjallaði um málið. Þegar svo er ástatt, er þvi full nauðsyn á, að áfrýj- unardómstóll hafi heimild til sáttaumleitana. (Það virðist ákaflega sjaldgæft, að Hæstiréttur leiti sátta i málum. 28 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.