Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Side 36

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Side 36
ö.3. Leyfilegt er að gera sátt um meira en stefnt var um. A gerir t. d. kröfur um það í dómsmáli, að B verði dæmdur til að greiða lionum kr. 10.000.00, en A og B verða sammála um, að B greiði A kr. 20.000.00, eða, að A fellst á að draga kröfu sína til baka og auk þess að greiða B einhverja fjárhæð. 6.4. Heildarsáttir eru leyfilegar. Er þá átt við, að dreginn sé inn í dómsmálið ágreiningur út af öðrum lög- skiptum en stefnt var um og sátt gerð i einu lagi um öll deiluefni aðila. Enn fremur er leyfilegt að semja um að láta önnur verðmæti af hendi en um var deilt, t. d., að hluturinn A skuli látinn af hendi i stað hlutarins B, sem stefnt var um. 1 slíkum tilfellum er þó oftast um ráðstöfun hins upphaflega hlutar að ræða, þ. e., að aðili afsalar sér þar með umstefndum rétti til hlutarins B. Sátt ein, gerð á bæjarþingi Rekjavíkur, i máli AA gegn BB, er gott dæmi um þetta. Mál þetta, sem höfðað var til greiðslu peninga, lauk með svofelldri sátt: Stefndi, BB, afsalar hlutafélaginu CC h/f, Reykjavik, tvo Sauna-baðkassa, einn ljósabaðlampa og tvo Ijósa- gigtarlampa. Hlutafélagið CC ii./f hefur sjálfstæðan rétt samkvæmt sátt þessari til þess að öðlast fullkomnar vörzlur fx-aman- giæindra muna, en munirnir eru nú að H-götu 25, Reykja- vík. Stefndi lætur þess getið, að fjárnám muni hafa verið gert í fi'anxangreindum munum, en þau fjárnám séu gömul. Með ofangreindri sátt er samkomulag milli aðilja máls þessa um að fella mál þetta niður og jafnframt afhendir stefnandi stefnda hér i réttinum fjói'a vixla að fjárhæð samtals kr. 600.000.00, útgefna 14. janúar 1968 af CC, H-götu 25 (eigin víxlar), með gjalddögum, tveggja 14. api'íl 14)68 og tveggja með gjalddaga 14. jxxlí 1968. Jafnfranxt afhendir stefnandi stefnda hér í réttinum kaup- samning, útgefinn 2. febrúar 1969 af DD og CC h/.f. Loks lýsir stefnandi því j'fir, að allar hugsanlegar kröf- 30 Timarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.