Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Blaðsíða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Blaðsíða 37
ur á hendur stefnda samkvæmt tryggingarbréfum, út- gefnum af stefnda f. h. CC í Reykjavík 14. janúar 1968, að fjárhæð samtals kr. 600.000.00, séu niður fallnar. Stefn- andi heldur þó tryggingarbréfum þessum. 6.5. Hlutasáttir eru leyfilegar: T. d. einungis um aðal- kröfu, en ekki um gagnkröfu og vice versa, um eina eða fleiri af mörgum kröfum, og um hluta af stefnukröfu, ef sá Muti er til þess fallinn að vera sjálfstæður og nægjan- lega glöggt ákveðinn. Aðilar mega sættast á allt deilu- málið nema málskostnað. Það er i allra þágu að leyfa slíka tilhögun, því þá þarf ekki að skera úr aðaldeilu- efninu. Hlutasátt er það einnig, er fyrst er gerð hlutasátt og síðan sátt um afganginn. 1 báðum tilvikum má draga inn í þessar sáttir önnur lögskipti og sættast á þau. í öllum tilvikum, sem nefnd voru hér að ofan, gengur dómur um þann hluta deilumáls, sem ekki tókst að sætta. Sátt, gerð á bæjarþingi Reykjavíkur 1970, er dæmi um þetta: 1. Aðalsök í máli þessu fellur alveg niður svo og máls- kostnaður í þeirri sök. 2. I gagnsök greiði gagnstefndu gagnstefnanda kr. 22.950.00 með 7% ársvöxtum frá 17. febrúar 1966 til greiðsludags fyrir 15. apríl n. k. Málskostnaður í gagn- sökinni fellur niður, sbr. þó 3. Greiðslustaður er skrifstofa H, Revkjavík. Að öðru leyti falla lögskipti í gagnsökinni alveg niður. 3. Samkomulag náðist ekki um hluta málskostnaðar í gagnsökinni, þ. e. kr. 46.358.00 í yfirmatskostnað, en sam- komulag er um það milli aðila að skjóta þeim ágreiningi undir úrlausn dómsins. 6.6. Allsherjarsáttir eru leyfilegar. Er þá aðstaðan sú, að mörg mál eru rekin milli sömu aðila eða annarra aðila í sömu þinghá eða mismunandi þinghám eða málin eru á ólíku stigi (sumum hefur t. d. verið áfrýjað en öðrum ekki) og mega þá aðilar gera sátt í einni þinghánni um Tímarit lögfræðinga 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.