Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Qupperneq 38

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Qupperneq 38
öll deilumálin í einu lagi, og er þá deilumálunum lokið. 6.7. Réttarfarssáttir (millisáttir) eru ieyfilegar, en þó því aðeins, að ekki standi því bundin (obligatorisk) ákvæði í vegi. Með 'miilisáttum er átt við það, er deilur verða um atriði, sem úrskurða þarf um. Oft og einatt geta þá orðið deilur um réttarfarsleg atriði, sem aðilar bafa ekki for- ræði á, og verður að atliuga það hverju sinni, hvort sátt sé leyfileg eða ekki. Til dæmis gætu aðilar ekki sætzt á það að lokum, að dómari viki sæti. Á hinn bóginn geta aðilar oftast samið um fresti, varnarþing o. s. frv. Slíkar millisáttir eru þó ekki réttarsáttir í eiginlegum skilningi, þar sem deiluefninu sjálfu er ekki lokið að neinu leyti. Eru slíkar sáttir báðar reglum réttarfarsins. Eftir því sem við á, er þó spurning, hvort elcki megi beita reglum um réttarsáttir um slíkar millisáttir, t. d. um að ákvæði um málskostnað, sem vera kann í slíkri sátt, sé aðfararbæft o. s. frv. 6.8. Bráðabirgðasáttir. Þá er átt við það, að sátt sé gerð með skilyrði, sem á að koma fram, áður en máli lýkur. Barnið A krefst þess t. d. í dómsmáli, að B verði dæmdur faðir og meðlagsskyldur. B hefur uppi þær varn- ir, að Ihann geti ekki verið faðir. Aðilar geta þá gert sátt um meðlag, sem greiða skal strax, þar til B sanni mál sitt með ákveðnum liætti, t. d. með blóðrannsókn, og er þá málinu frestað á meðan. Slík sátt er ekki réttarsátt, þar sem deilumáli lýkur elcki að neinu leyti. Á hinn bóg- inn gætu bæði dómstóll og aðilar haft hag af slikri sátt. Er iþví sennilegt, að slík sátt sé levfileg og aðfararhæf, samkvæmt svipuðum meginsjónarmiðum og eiginleg réttarsátt. 6.9. Aðeins er um réttarsátt að ræða, þegar sætzt er á deiluefnið sjálft að nokkru leyti eða öllu. Samningur um málflutningsrfirlýsingar, fresti, varnarþing o. s. frv., án þess að deilur haffi orðið, eru réttarfarssamningar en ekki réttarsaitir og lúta öðrum reglum, eins og að framan er rakið. 32 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.