Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Page 53

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Page 53
11.0. 11.1. Þegar réttarsáttir eru gerðar, má hugsa sér, að dómstóll sé búinn að ganga úr skugga um, að gallar séu ekki fvrir hendi á svipaðan hátt og gert er með dóma. Framkvæmdin er hins vegar önnur, eins og að ofan er rakið, og dómari skiptir sér lítið af sátt aðila. Af þeim sökum getur sáttin oft og einatt verið haldin ógildingar- ástæðum. Sátt er sennilega alveg óvirk í nokkrum til- vikum: Ef „dómari“ hafði ekki löggildingu. Ef aðili var haldinn megnri geðveiki. Ef sátt er svo óákveðin, að eklcert vit var unnt að lesa út úr lienni. Ef ekkert hafði verið um sátt hókað í þingbók eða ekk- ert réttarskjal með áritaðri sátt verið lagt fram. 11.2. 1 öðrum tilvikum getur sátt verið gölluð. Sátt er sett saman úr efnislegri sátt og vissu réttarfarslegu hag- ræði. Þvd er hugsanlegt, að bæði hin efnislega sátt sé haldin ógildingarástæðum og einnig hin réttarfarslega hlið hennar. Það hefur verið nokkuð umdeilt, hvort ógild- ingarástæðum efnislega réttarins vrði beitt um réttarsáttir. Að þvi er íslenzkan rétt varðar, þá verður að svara þeirri spurningu játandi, sbr. 2. mgr. 16. gr. laga nr. 85/1936. Rökin fyrir þessari reglu eru einlcum þau, að réttarsáttir séu að höfuðstefnu til verk aðila, en ekki dómara, á sama hátt og dómar almennt. Um það, hvenær loforð sé ógilt, vdsast til samningaréttarins. Þó má færa að því rök, að ekki sé með öllu heppilegt að beita ógildingarreglum efnislega réttarins um réttarsáttir. Eins og bent hefur verið á verður oftlega að taka tillit til réttarfarssjónar- miða, þegar réttarsátt er virt, en eitt af afbrigðum réttar- farsins er einmitt það, að réttarfarsathafnir eru síður ógildanlegar heildur en viljayfirlýsingar annars, sbr. 4.1. Þannig hefur því t. d. verið haldið fram, að við gerð réttarsáttar verði ekki tekið eins mikið tillit til góðrar trúar og endranær. Samkvæmt þ\ú væri til dæmis alls Timarit lögfræðinga 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.