Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Qupperneq 55

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Qupperneq 55
að leita réttar síns fyrir héraðsdómi, sbr. Hrd. 1968, bls. 1267 og 1269. Hins vegar er það meginregla, að hliðsettur dómari getur ekki dæmt um gerðir annai's héraðsdómara. 19. gr. laga nr. 85/1936 og 5. gr. laga nr. 19/1887 eru á þessu byggðar, og verður að túlka þær þannig: Ef aðili vill láta taka tillit til málsástæðna gegn gildi réttarsáttar, byggðar á því, að héraðsdómari hafi farið rangt að eða vanrækt skyldur sínar í sambandi við hana, þá er eina ráðið fvrir þann aðila að reyna málsskot, þ\á að hliðsettur dómari getur ekki fellt dóm um gerðir ann- ars liéraðsdómara. Astæður gegn gildi sáttar, byggðar á því að dómari hafi verið vanihæfur, ekki gegnt skyldum sínum, þ. á m. leiðbeiningarskyldu sinni, að hann hafi með ólögmætu móti þvingað fram sáttir o. s. frv., verða því ekki bornar undir hliðstæðan dómara i því skyni að fá þær úr gildi felldar. Telja verður það sama gildi, ef þvi er haldið fram til ógildingar sáttar, að héraðsdómari hefði ekki gætt þeirra réttarfarsskilyrða, sem honum hefði borið að rannsaka og gæta ex officio, jafnvel þótt liéraðs- dómari hafi ekki tekið afstöðu til slíkra atriða í formleg- um úrskurði. Annað atriði er það, að vöntun á réttarfarsskilyrðum veldur sjaldan ógildi réttarsáttar, sbr. 9.O., og mistök dómara, sem engin áhrif liafa haft á efni sáttarinnar, eru ekki til þess fallin að valda ógildingu hennar. Það skiptir því miklu máli, á livaða ástæðum ógildingarkrafa er reist. Hafi t. d. 10 ára gamail maður gert réttarsátt, þá væri hugsanlegt að málssóknin væri eingöngu á því byggð, að 10 ára gamall maður mætti ekki gera samninga (þá ber héraðsdómara úrlausnarefnið), en á liinn bóginn gæti einnig verið, að málssóknin væri á því reist, að aug- ljóst hefði verið, að 10 ára gamall maður væri ekki mál- flutningshæfur og héraðsdómari hefði þess vegna ekki átt að leyfa sátt (þá er sennilega málsskot eina leiðin). í sumum tilvikum væri e. t. v unnt að kæra héraðsdómara skv. lokaákvæði 21. gr. laga nr. 57/1962 vegna mistaka Tímarit lögfræðinga 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.