Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 56
hans, en vafasamt er, hvort aðili gæti fengið úrlausn uni gildi sáttarinnar með slíkri kæru. Því er sennilega eina leiðin þegar svona stendur á að áfrýja sáttinni til Hæsta- réttar með stoð í 13. gr. laga nr. 57/1962. Þegar héraðsdómari hefur tekið formlega afstöðu til einhverra atriða í sambandi við sátt, þá er hliðsettur dómari við slíka úrlausn bundinn, t. d. ef dómari hefur lagt úrskurð á það, hvort honum bæri að vdkja sæti eða ekki. 12.2. Alls staðar þar sem aðili byggir rétt sinn á sátt, getur gagnaðili vefengt gildi Iiennar og sker þá dómur úr, sbr. 1. mgr. 17. gr. eml. Á þetta m. a. við um skipta-, fógeta- og uppboðsrétt. Varnir gegn gildi sáttar má þannig bera undir úrskurð fógeta í sambandi við aðför, sbr. 5. gr. laga nr. 19/1887 og 1. mgr. 17. gr. eml. Fógeti á að úrskurða um allar þær varnir, sem fram koma utan þeirra, sem nefndar eru í 12.1. 12.3. Að öðru leyti er nokkuð umþrætt, livort höfða megi nýtt dómsmál til þess að fá skorið úr gildi réttar- sáttar eða, hvort aðilar eigi að biðja um endurupptöku gamla málsins á ný með sömu kröfum og áður, en með þeim rökum, að sáttin sé ógild. Aðalrökin fyrir þeirri tilhögun að krefjast nýrrar málshöfðunar eru þau, að fyrsta málinu hafi verið end- anlega lokið með sáttinni, hvort sem hún var gild eða ekki. Er bent á, að það hafi í sjálfu sér mikið gildi að geta slegið því föstu, að máli sé lokið í eitt skipti fyrir öll, þegar sátt hefur verið gerð. Þessu til stuðnings er lögð áherzla á það, að þar sem sáttin öðlist aðfararhæfi, gangi aðilar ávallt út frá þvi, að málinu sé þar með lokið. Þá má einnig nefna, að þessi leið er betur til þess fallin að koma í veg fyrir málþóf, þvi að mjög greið leið er fyæir málþófsmenn að biðja um endurupptöku gamla málsins og draga þannig úrslit máls á langinn. Þvi er einnig hreyft, að lokaathöfn í réttarsátt sé réttarfarsat- 50 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.