Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Qupperneq 58

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Qupperneq 58
fram, benda á, að ástæður til ógildingar séu ávallt þær, að málinu sé ekki lokið, eins og aðilar höfðu þó búizt við. Málinu sé aðeins lokið með íþeim fyrirvara, að sáttin sé gild. Þess vegna sé gamla málið enn við lýði, þegar svo standi á, en það standi aftur i vegi fyrir þvi að höfða megi nýtt mál. Viðurkenningarmál megi hetdur ekki höfða, þegar af þeirri ástæðu, að til þess skorti lögvarða hagsmuni. Bent hefur verið á, skoðun þessari til stuðnings, að mál- ið verði áfram hjá sama dómara. Sé það kostur, m. a. vegna þess, að hann sé gjörkunnur málinu. Þessi leið hefur óneitanlega kosti, en hitt er þó talið almennt vega meir, að mál sé endanlega úr sögunni eftir að sátt hefur verið gerð og án tillits til þess, hvort hún kunni að hafa verið haldin ógildingarástæðum eða ekki. 13.0. 13.1. Nokkur réttaróvissa hefur ríkt um það, hvort heimilt sé að gera réttarsátt um viðurkenningarkröfur, einkum um viðurkenningu á veðrétti og löghaldi. Hefur því verið haldið fram, að með því móti væri með auðveldum hætti unnt að ganga á rétt 3ja manns. Einnig hefur verið á það bent, að sumir veðréttir stofnuðust að- eins, ef þau atvik væru fyrir liendi, sem lögin nefndu. Yrði því dómari ávallt að prófa, hvort slik lagaskilyrði væru fyrir hendi. Af þeim sökum væri ekki unnt að gera réttarsátt um slika veðrétti, þar sem dómari gerði ekki sjálfstæða prófun á lagaskilyrðum, ef um réttarsátt væri að tefla. 5. gr. laga nr. 85/1936 er á þvi reist, að sátta þurfi að leita í langflestum málum, einnig í viðurkenningarmál- um, sbr. 2. mgr. 5. gr. eml. og 11.—14. tl. 3. mgr. 5. gr. sömu 'laga (sjá einnig Einar Arnórsson, „Dómstólar og réttarfar“, hls. 123, og „Almenn meðferð einkamála í héraði“, hls. 44). Almennt er það ef til vil'l rétt, að réttarsáttir séu nokkuð 52 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.