Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 63
„Af hálfu stefnanda sækir þing AA, hrl., en af hálfu stefndu, annarra en Jóns Jónssonar, BB, hrl. Af hálfu stefnda Jóns Jónssonar er ekki sótt þing. . .. Með aðiljum varð nú svofelld sátt: Stefndu, GG o. fl., viðurkenna sem merki milli lóða húsblokkanna rauða og svarta línu milli punktanna 13 og 24 á uppdrætti borgarverkfræðings, sbr. dskj. nr. 2. Stefndu skuldbinda sig til að taka upp girðingu milli lóðanna fyrir 21. febrúar 1965, að viðlögðum 500 króna dagsektum til stefnanda. Stefndu in solidum skuldbinda sig til að greiða stefnendum kr. 16.579.00 í málskostnað fyrir 21. febrúar 1965 . ..“. Jón Jónsson mætti ekki. Engu að síður er gert ráð fyrir því, að hann sé bundinn við sáttina. 1 öllum tilfellum eru hvers kyns sáttir leyfilegar, t. d. allsherjarsáttir, heildarsáttir o. s. frv. Enn fremur gæti það staðizt, að allsherjarsátt sé gerð við stefnda B, hluta- sátt við stefnda C, skilyrt sátt við stefnda D o. s. frv., allt í sömu réttarsáttinni. 15.0. 15.1. 3ji maður getur tekið þátt í réttarsátt milli aðila. Verður hann þá aðili sáttarinnar, án iþess þó að verða aðili málsins. Sátt milli annars aðilans og 3ja manns yrði hins vegar ekki réttarsátt, þar sem slík sátt bindur ekki enda á deilur aðila málsins. Þriðji maður, sem þátt tekur í réttarsátt aðila, getur gert réttarsátt við hvorn aðila sem er eða báða, um hvað sem er, og er hann engan veginn bundinn við deiluefni aðilanna. Einnig er hugsanlegt, að fjórði maður gerist aðili sáttar og jafnvel þannig, að þriðji maður fái eitthvað frá aðilum, en fjórði maður fái eitthvað einungis frá 3ja manni. Allsherjarsáttir, hluta- sáttir o. s. frv. eru lej-filegar. Sáttir gagnvart þriðja manni geta verið skiljætar jafnvel þannig, að einungis þriðji maður segi segja henni upp, t. d. innan ákveðins tíma. Ef þriðji maður segir löglega slíkri sátt upp, þá heldur Tlmarit lögfræðinga 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.