Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 74

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 74
stefnanda, C.C., sem fullnaðarbætur á tjóni hans kr. 80.000.00 og kr. 10.000.00 upp í málskostnað. Skipaður talsmaður stefnanda samþykkir framboðnar greiðslur úr hendi stefndu, en krefst þess jafnframt, að dómarinn kveði á um talsmannslaun sin, sbr. reikning, sem lagður var fram í dag. Samkvæmt þessu er málið tekið til úrskurðar eða dóms um framkomna kröfu skipaðs talsmanns stefnanda“. Nokkrum dögum síðar gekk úrskurður í þessu máli, þar sem málssóknarlaun talsmanns stefnanda voru ákveð- in kr. 18.500.00. Spurning er, hvort ekki hafi verið réttara að láta dóm ganga um málskostnaðinn i stað úrskurðar. í sjó- og verzlunardómsmáli, sem nýlega lauk með réttarsátt, lagði dómurinn til ákveðna sáttatillögu um stefnukröfuna, en bauðst til að taka málskostnaðinn sér- staklega til úrskurðar, ef aðilar næðu ekki samkomulagi um hann. Til þess kom þó ekki, en samkvæmt framan- sögðu, verður að teljast heimilt og eftir atvikum heppi- legt að leggja fram slík sáttatilboð til þess að auðvelda, að sáttir náist. HEIMILDIR 1. Den norske process. A. Schweigaard 1891. 2. Historisk indledning til den gamle og nye islandske rættegang, bls. 57. 3. Den extraordinære civilprocess, J. H. Deuntzer. 4. Finlands gallende civilprocessrátt, R. A. Wrede. 1910. 5. Die Vollstreckung aus dem Vertrage zugunsten Dritter, Juristenzeitung nr. 21, 1969, Dr. W. Gerhard. 6. Der Prozessvergleich, Paul Bonin. 7. Rheinische Zeitschrift 1917/1918, bls. 169, G. Wurzer. 8. Privatrecht und Prozessrecht, Neuner R., 1925. 9. Förlikning i tvistemaal 1958, S. Larson. 10. Zivilprozessrecht, Lent-Jauernig 1966. 11. Tvistemaal, S. Hurwitz og B. Gomard. 12. Kommenteret retsplejelov, B. Gomard, V. Hansen, S. Hurwitz. 68 Timarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.