Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 79

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 79
anna. í»á var bent á, að fram liefði komið í málinu, að framkvæmdastjóra stefnda liefði verið ókunnugt um fyrir- mæli þessi, enda hefði hvorki hann né stjórnarformaður stefnda kynnt sér skjöl viðvíkjandi hleðslu eða smíði m.s. D og engan tæknilegan ráðunaut hafi þeir heldur haft til aðstoðar við kaupin. Yrði að telja að þessi háttsemi felldi einnig óskoraða bótaábyrgð á stefnda fyrir allri þeirri fjárhæð, sem stefnandi hefði orðið að inna af hendi vegna skipstapans. Til enn frekari áréttingar kröfum sínum benti stefn- andi á, að samkvæmt 147. gr. siglingalaganna bæri stefndi ábyrgð gagnvart farmeigendum á tjóninu og þann bóta- rétt befði stefnandi eignazt við greiðslu tjónbóta til þeirra, skv. 1. mgr. 25. gi'. laga nr. 20/4954 um vátryggingasamn- inga. Stefndi reisti sýknukröfu sína i fyrsta lagi á þvi, að með öllu væri ósannað, að m.s. D hefði farizt vegna ófor- svaranlegrar hleðslu. í sjóprófunum hefðu skipverjar talið það skoðun sína, að skyndilegur leki hefði komizt að skip- inu og þess vegna hefði þvi livolft. A það var bent, að veður befði verið gott, sjólaust og enginn eða litill straum- ur þegar skipið hefði farizt, en skömmu áður hefði það lent i slæmu veðri og þá eldd sézt nein merki þess að skipið væri óforsvaranlega hlaðið. Þar sem óupplýst væri af hvaða sökum skipið hefði farizt, taldi stefndi, að líta vrði svo á, að hér væri um óhapp eða sjóslys að ræða, sbr. 146. gr. siglingalaganna og því sé að sjálfsögðu ekki um neina sannaða sök, gáleysi eða vanrækslu að ræða hjá skipstjórnarmönnum, hvað þá heldur hjá fyrirsvars- mönnum hins stefnda félags. í öðru lagi héJt stefndi þvi fram, að hleðsla skipsins ein út af fyrir sig hefði ekki getað verið orsök sl>Tssins, þar sem það hefði engin nýlunda verið, að þilfarsfarmur hefði verið tekinn á skipið. Af þvi mætti vera Ijóst, að hleðslan hefði ekki getað valdið slysinu, heldur hefði það verið sönnu nser fyrir stefnanda að halda því fram, að sú Tímarit lögfræðinga 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.