Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Page 85

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Page 85
var báturinn tekinn upp í slipp, og var viðgerð enn ekki lokið, er dómur sjó- og verziunardóms var kveðinn upp (þ. e. 15. maí 1964). Umboðsmaður stefnda var inntur eftir þvi, hver ástæðan hefði verið fyrir þeim drætti, að báturinn yrði tekinn til viðgerðar. Af hálfu stefnda var bent á, að allar afborg- anir af láninu til stefnda hefðu falbð í gjalddaga 1. mai 1963 og stefnandi enga möguleika séð til að greiða þær. í öðru lagi hefði ástæðan verið sú, að stefndi hefði viljað fá yfirlýsingu frá stefnanda um það, að hann félli frá riftunarkröfu og hugsanlegri skaðabótakröfu vegna kaup- anna, ef þeir gerðu við bátinn, en stefnandi hefði ekki viljað gefa neina yfirlýsingu í þá átt. í þriðja lagi hefði ástæðan fyrir drættinum á viðgerðinni verið sú, að stefndu hefðu frétt af tjóni þvi, sem báturinn hafði orðið fyrir í marz 1963, og að útilokað væri, að báturinn fengi haf- færisskírteini nema gert væri við það tjón og hefði stefndi þvi talið, að útgerðin mætti að skaðlausu bíða. Stefnandi reisti kröfu sína fyrst og fremst á þvi, að stefndi hafi eigi komið bátnum í haffært ástand, svo sem tilskilið hefði verið í samningi. Hafi báturinn ekki verið haffær við afhendingu og stefndi eigi fengizt til að bæta úr því. Þessu til stuðnings visaði stefnandi til þess, sem greindi í eftirlitsbók bátsins auk svohljóðandi skoðunar- gerðar skipasmíðameistara: „Samkvæmt tilmælum Á hef ég skoðað stýrishús og vélarreisn og þilfar fyrir háseta- klefa ásamt fl. á m.b. U, VB 52, og komizt að eftirfarandi niðurstöðu: 1° Öll yfirklæðning á hhðum og gafli á stýrishúsinu ásamt þakinu er ónýtt. 2° Járn á rennigluggum ónýtt. 3° Þak á vélarreisn ónýtt. 4° Hluti af þilfari yfir hásetaklefa ónýtt“. Eins og að framan greinir, fór skoðunargerð þessi fram að beiðni stefnanda og var stefndi ekki viðstaddur hana. Eigi komu þó fram við munnlegan málflutning nein Tímarit lögfræðinga 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.