Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Page 86

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Page 86
ákveðin mótmæli gegn skoðunargerð þessari, enda virðisl hún liafa farið fram með samþykki umboðsmanns stefnda eða manna á hans vegum. I öðru lagi reisti stefnandi riftunarkröfu sína á því, að hann hefði verið blekktur við kaupin í sambandi við áhvílandi lán á bátnum, þar sem tekið hefði verið fram að ekkert af lánum þeim, sem á bátnum hvíldu, væru í vanskilum. Hafi komið i ljós, að lán hjá Fiskveiðisjóði Islands bafi verið í vanskilum. Hafi afborgun af láni þessu fallið i gjalddaga 1. nóvember 1962 og því verið í van- skilum, þegar báturinn bafi verið seldur. Taldi stefnandi,. að hann hefði með engu móti haft ástæðu til að ætla, að lán þau, sem á bátnum hvíldu, væru í vanskilum. í>á taldi stefnandi enn fremur, að af hálfu stefndu hefði verið beitt bleldvingum til að fá gefið út haffærisskirteini, þar sem stefndi hafi lofað eftirlitsmönnum að.útvega varahluti til bátsins, en síðan eldvi staðið við það loforð. Þá benti stefn- andi á ’það kröfuni sinum til stuðnings, að afhending hátsins liafi dregizt til 12. marz, en ekki byggði liann þó riftunarkröfu sína á því eingöngu. Stefndi reisti sýknukröfur sínar á þvi, að báturinn hafi við afhendingu verið í samningshæfu ástandi, enda hafi verið gefið út haffærisskirteini honum til handa. Þar sem um gamlan bát hafi verið að ræða, hafi aftur á móti fljót- lega þui-ft að framkvæma viðgei’ð til viðhalds á honum, en á þvi beri stefndi ekki ábyrgð. Stefndi viðurkenndi að hafa vanefnt loforð sitt urn útvegun varaliluta til bátsins, en taldi þó, að þar væri um mjög óverulega vanefnd að ræða, enda liafi hún alls ekki komið að sök. Var i þvi samhandi haldið fram, að ráðstafanir hefðu verið gerðar til að afla varahluta úr gömlum bát, en stefnda hefði verið með öllu óskylt að leggja til nýja hluti. Af hálfu stefnda var því neitað, að um nokkurn afhend- ingardrátt hefði verið að ræða, enda hafi afhending- artimi aðeins verið áætlaður í afsali og auk þess liefðu tafir á afhendingu stafað af viðgerðum, sem stefndi hefði 80 Tímarit lögfræðinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.