Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Page 88

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Page 88
liaffæru standi“. Hafi stefnanda Ind verið rétt að líta svo á, að með ákvæði þessu væri tryggt, að ásigkomulag bátsins yrði við afhendingu slíkt, að það gæfi eigi tilefni til þess, að á næstunni þyrfti að framkvæma viðgerðir á bátnum sjálfum eða gera aðrar ráðstafanir til þess að báturinn fengi eða héldi haffærisskírteini, sem er skilyrði jjess, að skip megi nota. Samkvæmt þvi yrði að telja, að stefndi hafi vanefnt þetta ákvæði kaupsamningsins, þar sem Iiaffærisskirteini bátsins hefði verið þvi skilorði bund- ið, að framkvæmdar yrðu fljótlega og jafnvel þegar í stað, eða innan tiltölulega skanuns tíma, þær ráðstafanir, sem að framan greinir. Þá taldi dómurinn, að skoðunargerðir áðurnefnds EÞ á því, sem áfátt var talið i eftirlitsbók skipsins, væri i meginatriðum rétt. Yæri ótvirætt, að veru- legar fjárhæðir hefðu gengið til að bæta úr framangreind- um skemmdum, svo og til þess að afla varahluta þeirra, og annars þess búnaðar, sem getið væri.um í eftirlitsbók- inni. Með hliðsjón af því yrði að telja, að þær vanefndir stefnda, sem nú hefðu verið raktar, hefðu verið það veru- legar, að stefnanda hefði verið rétt að neita bátnum við- töku og rifta kaupunum. Ekki var talin fullnægjandi ástæða til að telja, að stefn- andi hefði firrt sig riftunarheimild sinni með athuga- semdalausri viðtöku bátsins út af fvrir sig, enda var á það bent, að þegar stefnandi liefði veitt bátnum viðtöku, hefði stefndi beinlinis lofað að bæta úr einu þeirra atriða, sem fundið hefði verið að i eftirlitsbókinni. Sannað væri, að stefnandi liefði kvartað við stefnda út af ásigkomulagi bátsins, er mánuður eða jafnvel tæpur mánuður hefði verið liðinn frá afhendingu hans. Þá væri og sannað, að stefnandi liafi krafizt riftunar um miðjan sept- cmber 1963. Jafnframt vrði að telja, að riftun hefði borið á góma með aðilum fvrr. Þegar meta ættþhvort riftunarkrafa stefnanda væri of seint fram komin, bæri sérstaklega að hafa í lmga, að af hálfu fyrirsvarsmanns stefnda um kaupin 82 Tímarit lögfræðinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.