Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Blaðsíða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Blaðsíða 15
þess, að með þeim er unnt að breyta réttarstöðu einstakl- inga. Þar sem slíkar breytingar eru yfirleitt gerðar með orðum, skrifuðum eða töluðum, þá virðist sumum sem hér sé um að ræða lögfræðilega útgáfu á gullgerðarlist miðalda (alkemíunni). Þessum mönum finnst síður en svo augljóst, hvernig notkun orða eins og „Hérmeð ánafna ég Jóni Jónssyni . . .“ eða „Aðilar eru sammála um að . . .“ geta haft breytingar á réttarstöðu í för með sér. Satt að segja eru slík orð eða formúlur alls ekki eingöngu laga- legs eðlis, þar scm orð í venjulegu loforði í almennu máli og svo orðin, sem presturinn notar þegar hann skírir hörn, eru alveg sama eðlis. Til þess að orð geti haft þessi áhrif, eða til þess að með orðum sé unnt að gera ákveðna hluti (og ekki aðeins með orðurn, heldur einnig handahreyfingum eins og t. d. við atkvæðagreiðslu), þá verða að vera til reglur, sem segja til um að séu þessi orð eða handhreyfingar notuð við ákveðin tækifæri af þar til hæfum persónum, þá skuli réttarstaða ákveðinna persóna talin breytt. Slikar reglur, sem stundum eru nefndar kompetens-reglur, má svo sjá á tvennan hátt: Það má telja, að reglurnar gefi orðunum, sem notuð eru, nokkurs konar áiirifamátt, og svo má einnig telja, að reglurnar gefi einstaldingum vald til að breyta réttarstöðum sínum og annarra. Reglurnar eru ein- mitt oft nefndar kompetensreglur til aðgreiningar frá reglum, sem einungis leggja mönnum skyldur á herðar án þess að þeir fái samsvarandi réttindi. Nú er það að athuga, að það er margt líkt með gerð lög- gernings og annarra einfaldari og almennari mannlegra gerða. Það er mikilvægt að athuga hvað það er, sem er sameiginlegt með þessu, vegna þess, að þá sjáum við betur nokkuð, sem lengi hefur virzt torvelt úrlausnar — nefni- lega hvað hugarfar og hugarástand aðila löggernings hefur að segja fyrir stofnun löggernings og gildi hans. Oft er það, að samningareglur segja til um það, að gerningur skuli vera ógildur eða a. m. k. ógildanlegur ef annar aðila Tímarit lögfræðinga 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.