Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Blaðsíða 6

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Blaðsíða 6
Nú skulum við staldra við þetta hugtak „réttarkerfi“. Á Islandi hefur verið réttarkerfi, og svo hefur einnig verið i þeim löndum sem við þekkjum til, í margar aldir. I skólum, og þá sérstaklega í háskólum, hafa menn fengizt við rannsóknir á réttarkerfum og það á ýmsan hátt, og þannig hafa ýmsar fræðigreinar myndazt af athugunum á réttarkerfum. Sumar þessara fræðigreina myndum við telja til raunvísinda. (Hér nota ég ekki orðið raunvísindi í þeirri merkingu, sem orðið hefur fengið á síðustu árum, heldur i upprunalegri merkingu. Raunvísindi byggjast á athugunum á staðreyndum, þ. e. hvernig lilutirnir séu í raun og veru, en hugvísindi fjalla um hugtök, eins og t. d. rökfræði og stærðfræði) Á Ein þeirra raunvísindagreina, sem fjallar um réttarkerfi, er réttarsagan. Hún fjallar um ákveðin réttarkerfi eða ákveðin lög eða kennisetningar (t. d. rétt þjóðveldisins íslenzka, kirkjurétt miðalda, rómarétt o. s. frv.) samkvæmt lögmálum sagnfræðinnar. Önnur raunvísindagrein í þessum skilningi er í’éttarfélagsfræðin. Hún fæst við rannsóknir á því, hvernig efni laganna og lagaframkvæmd og lagasetningaraðferðir hafa áhrif á og verða fyrir áhrifum af þjóðfélaginu og hvernig réttur- inn þjónar eða þjónar ekki, þörfum þjóðfélagsins. Þannig er lögfræðin, eins og við þekkjum hana, ekki eina fræði- greinin, sem fjallar unx réttimx og réttarkerfið. Lögfræðin sem fræðigrein eða vísindagrein í æðri skólum er ekki koxxiin til eins og réttai’sagan og í’éttai’félagsfræðin, sem hlutlaus, raunvísindaleg fræðigrein, heldur er hún sprottin af þeirri þöi’f að séxmennta beri séi’staka stétt manna, lögfi'æðinga, til þess að stýra þessu flókna kei’fi, sem rétturinn er konxinn í, sem málflutningsmenn og sem dómarar og aði’ir embættismenn, og ber lögfræðin þessu ýmis xxiei’ki. Þannig fjallar lögfi’æðin um það að setja fram á skipulagðan hátt hver lögin séu og hvernig réttar- kerfið stai’fi. I þessu skyni er réttinum skipt í mismun- andi greinar (refsii’étt, skaðabótai’étt o. s. frv.) og þar eru svo skýrð bin ýmsu liugtök lögfi’æðinnar (réttindi, skylda, 4 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.