Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Blaðsíða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Blaðsíða 9
hæf og ófrjó þessi aðferð hljóti að vera. T. d. er bent á, að jafnvel þótt til séu hin skýrustu dæmi þar sem orðin réttur og réttarkerfi eiga heima, þá séu önnur dæmi, svo sem alþjóðaréttur og réttur frumstæðra þjóða, sem séu um margt lík skýru dæmunum en ólík að öðru. Slikir erfiðleikar koma víða fram í heimspeki, en þó má segja, að skilgreining á orðinu réttur hafi sérstaka erfiðleika í för með sér. Margir benda á, að misskilið sé, að skilgrein- ing á liugtakinu réttur sé látin taka til greina alla notkun orðanna lög, réttur o. s. frv. Þeir henda á, að til þess sé ónákvæmni í notkun þessara orða of mikil og að þessi ónákvæmni stafi af of mörgum mikilvægum og umdeild- um atriðum. Þeir henda einnig á það, að engin þörf sé á skýringu á almennri notkun þessara orða, heldur sé mildu fremur þörf á rökstuddu áliti á því hvað orðin eigi að ná yfir, og ]>á einnig að sýna l’ram á með rökum, að orð þessi skuli ekki látin ná yfir ýmis frávik frá þvi sem allir séu sammála um að sé réttarkerfi, réttur, lög eða lagareglur. Það sé ekki aðeins alþjóðaréttur og réttur frumstæðra þjóða sem séu frávik frá hinu óumdeilda, heldur megi finna ýmis aihrigðileghei t í venjulegum réttarkerfum, eins og t. d. reglur sem viðurlög liggja ekki við eða reglur sem eru andstæðar meginreglum siðferðis og réttlætis. Sumar af þessum skoðunum ganga í þá átt, að alrangt sé og beinlínis skaðlcgt, að leitast við að koma fram með skilgreiningu á réttarhugtakinu sem sé lilutlaus lýsing og útskýring á því, hvernig orðin réttur, lög og réttarkerfi eru notuð. Þeir, sem þetta segja, halda því fram, að skil- greiningin eigi að vera uppbyggjandi (konstruktiv), þ. e. að með skilgreiningunni megi fást skýr og ljós heildar- mynd af einhverju sem máli skiptir. En mælkvarðinn á því, hvaða skilgreining nái þessu marki liezt, er ekki sá, að skilgreiningin nái yfir eða útskýri alla almenna notkun þessara orða, heldur sá, hvort skilgreiningin nái að þjóna einliverju fyrirfram gefnu markmiði þess, sem í hlut á, og það getur að sjálfsögðu verið fjölbreytilegt. Þannig Tímarit lögfræðinga 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.