Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Blaðsíða 21

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Blaðsíða 21
framfylgt og væri því ekki við M að sakast um aukakostnað þann, er af málshöfðuninni stafaði. Þegar málið hafi verið höfðað, hafi verið fyrir hendi lögtaksréttur fyrir meðlög- um næstu tveggja ára á undan og hafi K þá getað fengið lögtaksúrskurð fyrir þeim og málshöfðun því verið óþcjrf. I forsendum dómsins sagði, að mcðlagskrafa K nyti lög- taksréttar skv. 6. tl. 1. gr. laga nr. 29/1885. Tveir lög- taksúrskurðir hafi verið felldir fyrir meðlagsgreiðslunum, cn þeim hafi ekki verið framfylgt. Með hliðsjón af kröfu- gerðum aðila yrði að líta svo á, að ekki væri ágreiningur um það, að lögtaksréttur skv. úrskurðunum væri fallinn niður skv. 2. gr. nefndra laga, en úrskurðirnir voru kveðnir upp hinn 8. októher 1961 og 8. marz 1962. Taldi dómarinn því, að af þessum sökum mætti leggja efnisdóm á málin. I forsendum dómsins sagði enn fremur, að gegn yfir- lýsingu Iv, sem lögð hefði verið fram í málinu, hafi M ekki sannað, að barnið hafi verið ættleitt. K hafi verið veitt forræði barnsins við skilnað aðilanna og hafi það ekki verið andstætt skilnaðarskilmálum, að K hafði barnið með sér, er hún fluttist búferlum til útlanda. Sú ráðstöfun hafi heldur eigi brotið i bága við skilnaðarskilmálana, þótt K liafi þar skuldbundið sig til að ráðstafa ekki barninu til lengri dvalar eða uppeldis, til annarra en foreldra annars hvors aðilanna og þótt M og foreldrum hans hafi þar verið heimilað að hafa samgang við barnið eftir nánara sam- komulagi. Samkvæmt því var sýknukrafa M ekki tekin til greina og honum gert að greiða meðlögin. M var einnig gert að greiða málskostnað með þeim rökstuðningi, að þar sem hann hafi ekki staðið við ákvæði skilnaðarleyfisbréf- anna um meðlagsgreiðslur og haft uppi varnir gegn rétt- mætri kröfu K hafi verið réttlætanlegt af henni að leita aðstoðar lögmanns til heimtu kröfunnar, þótt lögtaksrétt- ur að hluta hafi verið fyrir hendi. (Dómur bæjarþings Reykjavíkur 16. janúar 1968). Tímarit lögfræðinga 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.