Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Blaðsíða 22

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Blaðsíða 22
Vanreifun. Innkaupastofnun ríkisins liöfðaði mál gegn Skipasmíða- stöð Njarðvikur h/f. I stefnu málsins var málvöxtum þannig lýst: „Skuld þessi er eftirstöðvar af kostnaði við pólska sér- fræðiaðstoð vegna athugana á dráttarbrautum hér á landi á árunum 1986 og 1967, og er tilgreind upphæð eftir- stöðvar af hluta Skipasmiðastöðvar Njarðvíkur h/f í þeim kostnaði, samkvæmt viðskiptareikningi Skipasmíðastöðv- arinnar hinn 31. janúar 1967“. Af hálfu stefnda var ekki sótt þing, og var málið þvi dæmt samkvæmt 118. gr. laga nr. 85/1936 eftir framlögð- um skjölum og skilríkjum. I forsendum dómsins sagði, að málavaxtalýsing í stefn- um væri bæði ófullkomin og villandi. Nákvæma skýrslu og eða gögn skorti einkum um þessi atriði: 1. Á hvaða málsástæðum stefnandi reisti kröfu sína gegn stefnda. 2. Hvaða gæði stefndi eigi að hafa þegið af stefnanda. 3. Með hvaða hætti stefndi eigi að hafa fengið þessi gæði. 4. Hver heildarkostnaður hafi verið. 5. Hvernig hlutur stefnda í þeim heildarkostnaði hafi verið reiknaður út. Síðan segir, að stefnandi hafi lagt fram svonefnda grein- argerð, en hún hafi ekkert annað að geyma en upptaln- ingu skjala. Þá hafi stefnandi einnig lagt fram í málinu tvö ljósrit af viðskiptareikningi, sem sagður sé vera yfir viðskipti aðila. Fylgiskjöl þau, sem þar sé vitnað til, hafi ekki verið lögð fram. Viðskiptareikningurinn virðist benda til þess, að stefndi hafi tekið út vörur hjá stefnanda, en af stefnunni megi ráða, að stefndi hafi þegið einhvers konar sérfræðiaðstoð. Stefnandi hafi enga nánari skýr- ingu á þessu misræmi gefið. Siðan segir: „Þar sem málatilbúnaði stefnanda er svo áfátt, sem að 20 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.