Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1995, Blaðsíða 2

Ægir - 01.11.1995, Blaðsíða 2
Vantar steinbítsflök fyrir Frakklandsmarkað og langlúru fyrir Japansmarkað ICELAND PRIMA BRAND G. Ingason Fornbúðum 8, 220 Hafnarfirði n 565-3525 • 565-4044 • 852-7020 SJO Fylgist með því að reykskynjarar og slökkvitæki séu í lagi RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 88. árg. 11. tbl. nóvember 1995 4 Gott af) vera lítill Lárus Björnsson fiskverkandi í Blátúni í Hafnarfiröi spjallar viö Ægi um tilvist smárra fyrirtækja í fiskvinnslu, um kosti og galla og þaö umhverfi sem slíkum fyrirtækjum er búið. Vill fólk vinna í fiski? Hverjir ráöa veröinu á steinbítnum? Hvaöa hætta steöjar aö fiskmörkuöum? Lárus svarar. 12 Sjávarsíöan Skýrsla um ástand og heilsufar þorskstofna í Atlantshafi dregur upp dökka mynd. Annáll októbermánaöar og maöur mánaöarins. 14 Rísum úr öskustónni Ingi Björnsson forstjóri Slippstöövarinnar Odda á Akureyri segir að erfiöleikar margra ára séu aö baki og nú séu kringumstæöur þannig aö ef til vill megi takast aö byggja þennan iðnað upp á ný. 16 Loönuflotinn er endurbættur og ellihrumur Loönuflotinn íslenski er aö stærstum hluta kominn aö endimörkum vaxtar eftir meira en tveggja áratuga lengingar, yfirbyggingar, breikkanir, hækkanir, vélaskipti og endurnýjun. Öryggi sjómanna er stefnt í hættu meö ofhleðslu skipa sem eru komin aö þolmörkum en lágt hráefnisverö og úreltar úreldingarreglur standa í vegi fyrir nauösynlegri og tímabærri endurnýjun. Útgerðarmaöur, skipaverkfræöingur og ráöherra segja álit sitt á málinu. 22 Fiskveiðasjóður Fiskveiöasjóöur er 90 ára um þessar mundir en sjóöurinn hefur veriö bakhjarl útgeröar og fiskvinnslu í landinu lungann úr öldinni. Saga sjóösins rakin, rætt viö Svavar Ármannsson aöstoöarforstjóra og skipting útlána Iiöuö sundur. 30 íslenskar karaþvottavélar Gunnlaugur Ingvarsson framkvæmdastjóri Marvins ehf. segir frá nýrri vél til karaþvottar sem er íslensk hönnun og fleiri nýjungum sem eru i farvatninu. 32 Engey RE endurbætt Engey RE er nýkomin um viöamiklum breytingum í skipasmíðastööinni Nauta í Gdynia. Tæknideild Fiskifélags íslands fer í saumana á breytingunum og skýrir ítarlega með teikningum og ljósmyndum í hverju þær felast og rekur sögu skipsins. 38 Gullbergið endurbætt Gullberginu VE var nýlega endurbætt verulega hjá Skipalyftunni í Vestmannaeyjum. Tæknideild Fiskifélags íslands lýsir nákvæmlega breytingum þeim sem geröar voru á Gullberginu. Tæknihliöin í smáatriðum tekin fyrir og saga skipsins rakin. 43 Kap VE breytt Tæknideild Fiskifélags íslands lýsir breytingum á Kap VE sem geröar voru í haust hjá Skipalyftunni í Vestmannaeyjum. 46 Samdrætti mætt með innflutningi Þröstur Haraldsson lýsir dönskum fiskiönaöi og hvernig greinin hefur brugöist viö aflasamdrætti undanfarinna ára. Hann heimsækir einnig stærstu fiskréttaverksmiöju Danmerkur og lýsir henni í máli og myndum. 50 Óttalaus Jósafat Hinriksson sjó- maður, vélstjóri, atvinnu- rekandi og frumkvöðull hefur ritaö ævisögu sína sem Skerpla gefur út. Skyggnst er í þessa afar forvitnilegu sögu manns sem fékk meiri kraft og seiglu í vöggugjöf en flestum er gefinn. 52 Ný sókn og úrelding Úr fórum fiskimálastjóra, Bjarna Kr. Grímssonar. Ægir, rit Fiskifélags íslands. ISSN 0001-9038. Útgefandi: Skerpla, fyrir Fiskifélag ís- lands. Ritstjórar: Bjarni Kr. Grímsson (ábm.) og Þórarinn Friöjónsson. Blaöamaöur: Páll Asgeir Asgeirsson. Skrifstofustjóri: Gróa Friöjónsdóttir. Auglýsingastjóri: Sigurlín Guöjónsdóttir. Auglýsingasími: 568 1225. Útlit: Skerpla. Prófarkalestur: Björgvin G. Kemp. Prentun: Gutenberg. Pökkun: Hólaberg, vinnustofa einhverfra. Forsíöumynd: Haukur Snorrason. Ægir kemur út mánaöarlega. Eftirprentun og ívitnun er heimil sé heimildar getiö. Útvegstölur fylgja hverju tölublaði Ægis. Þar eru birtar bráöabirgða- tölur unnar af Fiskifélagi íslands úr gögnum Fiskistofu um útgeröina á íslandi í næstiiönum mánuöi. Askrift: Áriö skiptist í tvö áskriftartímabil, janúar til júní og júlí til desember. Verö nú fyrir síöara timabil 1995 er 2800 krónur, 14% vsk. innifalinn. Áskrift er hægt aö segja upp í lok þessara tímabila. Annars framlengist áskriftin sjálfkrafa. Áskrift erlendis er greidd einu sinni á ári og kostar nú 4100 kr. Skerpla: Suöuriandsbraut 10, 108 Reykjavík, sími 568 1225, bréfsími 568 1224. Áskriftarsími: 568 1225. 2 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.